- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
323

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)


Athuganir og leidréttingar vid Sturlunga sögu.

Sturlunga saga hefir, svo sem kunnugt er, verid tvívegis út
gefin: Khöíh 1817-18 og Oxford 1878. Hvorug útgáfan er svo
af hendi leyst hvorki í málfrædilegu né sögulegu tilliti, ad vid sé
hlítanda, og skortir þar mjög mikict á. Þó ad sídari útgáfan taki
hinni fyrri fram um sumt, þá hefir hún þó fjarska marga vankosti.
Bitháttr útgefarans er sérvizkulegr, svo í greinarmerkjasetning sem
ödru, og ósamkvæmni í rithætti er ákaflega mikil. Á sumum
stödum getr ósamkvæmnin verid sprottin af því, ad útgefarinn
hafi viljad sýna rithátt handrita þeirra, sem eptir er farid; en á
því er engar reidur ad henda, hvad vid handrit hefir ad styctjast
og hvad vera kann úr ritháttarsmidju útgefarans, nema á þeim
stödum, sem til þess eru örfáir, þar sem þad er beinlínis tekict
fram,, enda búid, ad athugasemdum hans þar um sé eigi ávallt eda
alstadar fulltreystanda. Auk hinnar miklu ósamkvæmni í rithætti,
svo sem í samskeyting og greining orda og ordshluta, setning
upp-hafsstafa og margs fleira, þá eru í útgáfunni afarmargar misletranir,
ordavillur og einkum stafavillur, er fæstra er getict í
leidrétting-unum aptan vid annad bindid (ii. 478-80, 517 sbr. 512), bædi í
eiginnöfnum og odrum ordunx, svo sem í nöfnum: Qízwrr f. GÍ&UTT:
i. 16218, Argríms f. Asgríms: i. 1653S fáir f. Pétr: i. 18621,
Ormr f. Ormr: i. 29131, Sturlu f. Sturla: i. 3465, ii. 25416, 2698
og enn i. 31812 (en á þeim stad hefir útgefarinn leiðrétt þad: ii.
479), Guåmundr f. GuSmundi: i. 32432, Brandr f. Brands: ii. 7511,
Eyjarfiråi f. EyjafirSi: ii. 10114, Porsteins f. porsteins: ii. 18180-81,
ö, s. frv. Fram úr þess konar stafvillum, sem munu vera engu
ótídari ad sínu leiti í odrum ordum en eiginnöfnum, kemst góctfús
lesari ad jafnadi fyrirhafnarlítid eda fyrirhafnarlaust, og þykir
eigi vid þad eiganda ad eltast vid þær. Ordavillur og nafnavillur
geta verid ervictari victfangs. Breytingar þær eda leidréttingar, er
útgefarinn þykist gera (sbr. einkum athugagreinar hans nedan
máls), og upptektir orda og ordtækja edr og. málsgreina úr odrum
handritum en því, er hann hefir einkum til grundvallar lagt (Brit.
IVÍus. chart, frá c. 169(1, er heyrir tilJL-flokki St. -handrita, og skb.
Á. M. 122 b, ad því er þad vinnst til), eru hvergi nærri allar til

AftKIV FÖR NOBDISK FILOLOUI VIII, NY FÖLJD IV. 23

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0333.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free