- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
327

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Brim: Athuganir vid Sturlunga sögu, 827

i. 83-4:, Bitru-Odda porlj ärnar sonar" mun án efa vera rétt.
í Landn. (Isl. s.2 i. 159) er factir Bitru-Odda talinn J)orvaldr
aur-goa~i (ör-, ©yr-), en réttara mun vera, act hann hafi heitid þori}j Örn
(sbr. Torbjörn biträ’, og kynni hann act hafa verict af hans ætt).
Sá, er þessa ættartölu hefir sett saman, lýsir yfir sérstökum
kunn-ugleika (1. 6 - 7), enda er hér kunnuglega frá skýrt, ad Yngvildi
Álfsdóttur úr Dölum (sbr. Eyrb.2, bls. 103-04) hafi fyrr átt
Þor-valdr aurgocti, en sídar Þorbjorn. Villan í Landn. er auctskiliii,
er Bitru-Oddi hefir verid stjúpson Þorvalds aurgocta og hefir víst
fen gid ad erfctum stadfestu hans og mannaforráct, enda hefir
Þor-valdr veriS kunnari madr en Þorbjorn.

i. 85: "Þorvaldr eyrgoSi Steingrímsson". Ætti víst act vera
"Halldorsson jónssonar Steingríms sonar" sarnkv. Isl. s.2 i. 159.
Audsætt þykir, act eigi hafi Þorvaídr aurgocti verict son
landnáms-rnanns og sé hér lictir fallnir úr ættinni (svo sem tveir,, svo sem
Landn. hefir).

i. 835-91 og 288: rufeyjaskáld (svo og Ind. ii., ii. 456 a)
myndi eiga ad vera rúfeyjaskáld (svo Ind. ii., ii. 448 a, undir
’Skáld-Þórctr’) sbr. Ný f ei. r. xxiii. 111 og Ol. & G. V. Dict., bls.
503 á, undir ’rúfr3. Byjarnar nefnast nú liúfcyar - sjá jarctatöl.

i. II1-2: "lcetr ’ßaruri vita, er liann seit hefir vápn sín og Motfi".
- Þessi málsgrein, sem eitthvað er bjöguð, er tekin eptir H (en
hvact hafa önnur handr.?). 1 St.1 stendr ’Þorgils’ f. ’fiarun’, og
fæst eitthvert vit úr því, en óvíst þykir, act svo standi ti handr.,
enda er málsgreinin eigi alls kostar vidfelldin svo> í ’fiarun’
kynni aa dyljast ordid fjárrán. Væri þact þá svo act skilja, ad Ólafr
Hildisson segir Þorgilsi fyrst fjárránict eSa missi vopna og klæcta,
en getr eigi um aflamissinn, en Þorgils, sem heyrt hefir ávæni um
aflamissinn, gerir sér gaman aa, og segir, aS afla muni hann geta
seit sér ærinn, þó act hann hafi látict vopn og klæcti.

i. II19: at (pallinum) les: af (svo St.1; prentv.?) sbr. "gengr
nú Ólafr á pallinn": 1. 15.

i. 1724: vandblottr sýnist eigi vera heppileg breyting. -
vand-Ncest (í Br. og H; málsgreininni: "ok . . . slátr" er sleppt í St.1)
sbr. "því at hann blés svá af" í sömu línu.

i. 1925~26: "er þó er lítil tilkváma" er ef til vill óþörf
breyt-ing\f. "er þótti litið (ö: lítict eitt,, dálítict, eigi mikid^ en þó nokkud)
til Jcoma".

i. 22 *: í Hof steig þykir vafasamt, hvort vera muni réttara en
tíl Hofs, svo sem St.1 i. 261 hefir. - "Finns Hallssonar
lögsögu-manns" vill útgef. leictrétta (ii. 478 nectst) í: "Finns Halls sonar
(o: ’Hallssonar’ í tveim ordum) lögsögumanns7’’, af því act liallr
hafi verid lögsögumactr_, en eigi Finnr, og í Ind. ii,, ii. 428 b er
Finnr talinn ’son Halls lögsögumanns’. En þetta er alveg öfligt
og sönnu gagnstætt, því ad Finnr prestr Hallsson var, sem
kunnugt er, lögsögumactr (1139-45, f 1145), en Hallr factir hans, sem
er meá öllu ókunnr, hafdi aldrei lögsögu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0337.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free