- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
328

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

328 Brim: Athuganir viet Sturlunga sögu.

i. 2631: "til búctar porgeirs" les: porgils, ö: frá búct Þorgeirs
Hallasonar til; búctar Þorgils Oddasonar.

i. 3118: Á undan "Nú þeir sem . . " sýnist nauctsynlegt act
bæta inn í: þorgils mælti (ecta því um líku).

i. 321: I St.1 i. 38, ath. 5 (Vb.) er Þórdr prestr lundarskalli
talinn Siguråarson, og sýnist ekkert því til fyrirstöctu1 act þaS
geti verict rétt, og myncti eiga act takast upp í textann.

i. 331"2: "ok bundu . . . mikla". - Leiáréttingartilraun útg. er
hvorki fullkomin, enda vart heppileg, þact er hún nær. ’bícla
byrjar’ sýnist í þessu sambandi ectlilegra en ’binda byrdar’. Annars
vel dr málsgrein þessi eigi ervictleikum, svo sem hún er í St.1

i. 3527: Ámilli ’ok’ og ’slíka vircting’ verctr act bæta inn í
orctinu: má.

i. 3629: "Guclmundr Grímsson". - Ætti act vera: Oddason
Grímssonar samkv. ísl. forns. i. 249,, er act vísu má ætla réttara.

i. 374~6: Málsgreinarnar: "ø& ek legfta . . . at mannvirftingu"
eru eitthvact úr lagi færctar í handritunum, svo sem sjá má af
út-gáfunum, og eigi bætir leiðréttingar tilraun útgefarans úr því. -
"M’ôaruveUinga (er manninum veittu" ecta ’fylgdu’) verctr act vera
rangt, því aa Ketill var sjálfr Möctruvellingr, í>orsteinsson
Byjólfs-sonar hins halta, og bjó þá sjálfr á Möctruvöllum (I’sl. forns.:
Ljósv., kap. xxxi. 35-36), og mun villan einkum vera fólgin í
því. ’Möctruvellingar’ kynni hér act vera misritan f. ’í>veræingar’_,
ö: niSjar Einars íÞveræings, og hafi þeir orctiS til þess act lemja
niðr málinu fyrir Katli, því act módir Odda Grímssonar var
Val-gerctr Einarsdóttir Þveræings (ÞórSar s. hr.: Bárctar s. ö. fl.,
bls. 105).

i. 4012 og 445: pórhallr (Finnsson), sem án efa mun hafa verict
sonr Finns lögsögumanns Hallssonar (sbr. ath. gr. vid bls. 22l), er
í Yb. (samkv. St.1) nefndr Hallr, og mætti ætla, act þact væri
réttara (sbr. föcturnafn Finns prests lögsögumanns).

i. 4014: Alais (réttari ritháttr myndi vera: Aldis f. Alf dis
(smbr. B-hdr,), þó ad ’alf-’ sé frumlegra en ’alf-’),, konu Örnólfs
Kollasonar frá Snjófjöllum,, er á bls. 4512 (og St.1 i. 54) nefnd
Alfdís, og þykir sá ritháttr fram yfir takandi.

i. 4016-17: "Sjaunda Guftrún, er átti Halldor r slakkafôtr (’slátr
fótr’: B), er bjó í Fagradal. - Viet þetta vill útgefarinn (ii. 478)
bæta málsgreininni: "Atta "Yngvildr, er átti Hattdórr prestr", er
hann hyggr vera úr fallna. Nú er þact víst, act ein dottir Þorgils.
Oddasonar hét Yngvildr, og ad bóndi hennar hét Halldórr (bls.
4522~23, en act sá Halldórr hafi prestr verict, er gripict úr lausu
lopti). Yngvildr Þorgilsdóttir fylgdi síctar Þorvarcti Þorgeirssyni,
og að síctustu Klængi biskupi, og var á lífi, er Einarr Þorgilsson,
bróctir hennar_, var veginn (1185: bls. 195-96). Nú mætti vera
act tveir hafi verict Halldórarnir – auk Halldórs Bergssonar, er
átti Gunnhildi. Þorgilsdóttur (1. 15) -, er átt hafi sína dóttur
Þorgils Oddasonar hvorr, og hafi önnur þeirra heitiS Guffrún, en hin

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0338.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free