- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
330

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

330 Brim: Athuganir viet Sturlunga sögu.

dottir (porgeirsdóttir: Vb. samkv. ath. 4), en hér er hún talin
"por-steins (sem kallad! er ’leidrétting’ útg. - og svo virdist standa í
Vb. samkv. St.1 i. 55 ath. 8 - f. por geir s: Cd. og B) dottir
Kugga (’Kagga’: St.1) sonar". U’tgefarinn hyggr (ii. 478 og 420 b),
ad hér só lidir úr fallnir., og hafi Alöf verid Villijálmsdóttir^ en
komin af porsteini Kuggasyni, og er hugsanda, ad svo hefdi verid,
ef ’Þorsteins Kuggasonar’ hefir stod í handr. Helzt sýnast þó líkindi
til_, ad hún hafi verid porgeirsdóttir, er hún er svo nefnd hér í
Cd. og B og á sídara stadnum (bls. 19012) í Vb., sem eigi getr
verid leidréttingartilraun ritara fyrir Vilhjálmsdóttir, ef hún hefir
hér (4P1): porstfinsdóttir Kuggasonar (þorgeir s nafn kemr sídar
fram í ættinni: ’Álöf-Þórrídr-Hródbjartr-Þorgeirr stafsendi).

i. 4P7: Módir Skeggja skammhöndungs, en systir Grettis
As-mundarsonar, sem hér er nefnd pórdis (’Herdis’: St.1), er í Grettis
s. (Khöfn 1858, bls. 22 sbr. 192) nefnd Hannveig, sem efalaust er
réttara^ og er hér farid systravillt, því ad Þórdisi> systur
Hann-veigar, átti Glúmr O’spaksson í Skridnisenni (sbr. Ban dam. s.,
Khöfn 1850, bls. 6).

i. 4133: Oddi (Þórarinsson króksfjarctar, - eda ^króksfirdings’:
Vb.) er á bls, "635 nefndr Oddr (Króksfjarctarson, - eda
Þórarinsson króksfirdings^: Vb.), og verdr eigi seet, hvort réttara muni
vera (í Ind. ii. er honum sleppt á sídara stadnum).

i. 4225: Milli þóttu og skyldir sýnist naudsynlegt ad bæta inn
í ordinu: aSrir (^þóttu adrir skyldir", - eda ’allir’ sbr. B).

i. 4314: "Felli inu vestra". – inn vestra vantar í B (og St.1),
og er án efa röng victbót, því ad Sturla íórdarson Gilssonar mun
víst hafa verid med föctur sínum ad Felli inu ictrß (sbr. bls. 810"11),
vetrinn eptir er hann kvongadist, en mun eigi um haustid hafa
reist bú á ’Felli hinu vestra’, er yrcti ad vera sama og Ytr af ell
(sbr. bls. 33712).

i. 4315: gildisfundr (Vb. sýnist hafa ’gildr fundr’). - Líklega
er réttara lireppsfimdr eda hreppfundr (St.1, B) sbr. samkvánmmál:
1. 17. Sbr. þó gildisbrofø: bls. 1921 (’gildabændr’: Vb. samkv.
St.1 i. 23 ath. 4; ’gildir bændr’: H) og gildi (at Þingeyrum): bls.
9927. Naumlega þykir byggjanda á þessum stöcturn, ad lögbundin
gildi (sbr. Fritzn. Ordb.2 i. 595 á: gildi 5) hafi átt sér stad á
I’slandi.

i. 444: Gunnfarsson sbr. Gttnnfarz-sonar: t bls. 543 og
Gunn-varSr (Gunnfrectr: B): bls. 423. Födurnafn Odalríks og þeirra
syskina er eigi med, öllu víst, Gunnfarr er ósennileg rnynd. þó
ad gestrinn kalladi Odalrík "undarlega heita, ok svá fôaur hans"
(1. 3). Gunnfrcai, Gunnfreftr og Gunnfríar er hann nefndr í St.1
og Gunnvarftr í Vb., svo sem hér: bls. 423, og er sú nafnmynd
sennilegust (’Gunnfarz-’ f. ’Gunnvarde-’). .

i. 4625: Viga-Steinn sbr. Steinsnautr: bls. 4731 og 488. í St.1
er hér nefndr Viga-Glúmr, en Steinsnautr, en í Vb. Viga-Styrr og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0340.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free