- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
331

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Brim: Athuganir vid Sturlunga sögu. 381

Styrsnautr, sem» ætla má, act vera muni réttast, því act vopn
Víga-Styrs kynni act hafa geymzt vestr þar (’Víga-Steinn’ er ókunnr).

i. 4710: Á milli ordanna: þórir og úti vantar inn í: lá (svo St.1).

i. 4711: Á eptir "Vigfúss hét maär" sýnist vercta act bæta inn
í, svo sem stendr í Vb. (St.1 62, ath. 5): "er enn var í sveit meSt
þeim."

i. 4733-34. »gí3an kom Einarr þeim útan". - þeim les: þori
(svo sem í B). Ef þeim væri rétt, yrcti þact aa vera: ’þeim
Vid-kunni og Þori/ en af næstu línu á eptir má sjá, act Vidkunnr fór
hvergi, en var í ýmsum stöcTum, unz hann var drepinn (bls. 4818~19).

i. 5210: GuSfinna, móctir Bjarnar Sturlusonar, er hér nefnd
Steinsdóttir’, en á bls. 5320: Svcinsdóttir, og svo hefir Yb. á báctum
stöctunum, og mun þact vera réttara (sbr. Ind. ii. undir ’Guet-finna,
Steins d/).

i. 5312: G-uctnýjar (Brandsdóttur,) les: Guctrúnar svo sem á
bls. 5216, og svo hefir St1, á báctum stöctunurn (hvorugt nafnict er
í Ind. ii.).

i. 5530-31: "GuSbjörg hét kona hans" - OrSict hans er hér
án efa ofaukiS. "Hón var, þá heimakona í Holti" (1. 32), og
hefir því eigi vericl kona O spaks í Holti, svo sem hefcti orctid act
vera eptir St.2, ei’hans er haldict. Eptir St.1, sem sleppir ordunum:
"hann (o: Kjartan Halldórsson hvirfils) var huskarl O’spaks í Holti"
(1. 30), hefdi Guctbjörg- átt act vera kona Kjartans, en þact gat eigi
verict, því aS þá hefdi eigi þótt tiltökumál, þó act Kjartan væri
"at hjali vict hana" (1. 33). Er því auctsætt act sleppa verctr hans,
enda er: "Guctbjörg hét kona" fullkomin málsgrein.

i. 5734: "Nokkurn síðar kom norctan Snorri Einarsson". Útgef.
getr til (nectanm. og Ind. ii.), act Einarsson (sem tekict er eptir B)
muni vera rangt, og aS þact hafi verict Snorri Kálfsson á Mel, mágr
Einars Þorgilssonar (bls. 4012 sbr. 5019), er komict hafi noråan
(ö: úr Mictfircti) til sætta umleitanar mect þeim Einari og Sturlu.
En Vb. hefir (samkv. St.1 i. 75, ath. 7): "Snorri Bárctarson", og
mætti vera, act þátt væri rétt, og hafi þact verict Snorri Bárctarson
hins svarta (úr Selárdal, factir Bárctar, er átti Þórdísi Sturludóttur:
bls. 528), er komict hefir noråan (o: úr Vesttjörctum nordan) til
fundarins í Sælingsdal. Þó er eigi víst, act máltízka leyfi slíka
skilning, enda gæti ^Einarsson’ verid svo til komict, act upphaflega
hafi stactict: "Snorri Einars" (f. "Snorri, mågr Einars", ö: Snorri
Kálfsson, og hafi orctict mágr verid fallict úr af vangá), og hafi
ritari sídan gjört úr því Einarsson.

i. 58 29-3u: "Vig Karls Konráctssonar ok BöSvars Grimssonar"
= "Vig Kårs Koftrans s. ok Bpctvars p. (þorgríms s.)": Ánn.
reg. vict ár 1169 (St.2 ii. 361) = "ök þá urdu vig þeirra Karls
Koðranssonar" (ö: þeirra Karls - f. Kars - og Boet vars): B af
Gsb. (Bp. i. 41716-1-7) - "oJc þá var vig Kårs KoSráns-sonar":
St.2 i. 9336-37, en þact er aptr röng ’leiðrétting’ utgefarans f, "ök
þá voru (’urctu’: St.1 i. 11512"13) mg þeirra Koftranssona" En

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0341.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free