- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
332

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

332 Brim: Athuganir viet Sturlunga sögu.

þá málsgreiri bar act sjálfsögctu (samkv. Gsb. B og Ánn.) act
leictrétta svo: "ok þá voru (urctu) vlg þeirra Kárs (Karls)
Koärans-sonar"j því act Kárs (Karls) hefir af vangá fallict úr hjá ritara, og
þá hlaut sonar act breytast í sona hjá öctrum ritara, er eigi þekkti
atburdiim, samkv. hinu undanfaranda þeirra. - Þact, sem hér (bls.
5829~3°) þarf leiðréttingar, er Karls (samkv. Ánn.) í Kárs^ og
Konráðs sonar (samkv. Gsb. B og Ånn.) í Roctr-anssonar, og líklega
Grims sonar (samkv. Ánn.) í por gríms sonar. - I Ind. ii. eru ’Karl
Konrádsson’ og ’Kárr Koctransson’ (eigi ’Koctránsson,’ svo sem bls.
9337) taldir sem tveir menn.

i. 5922~il3: "Arni f(Gilsson)" les: Mår, svo sem hann er nefndr
bls. 604’ 6 og S (t.1 í Ind. ii er hann samkv. textanum klofinn í
tvö menn: ’A’rna’ og ’Má’). Ennfremr er mjög líklegt, act Gilsson
sé hér rangleyst skammstafan fyrir Guðmundar son, og sé þact sami
madrinn, er hér ræctir um, og sá Már Guðmundar son, er var einn
Skógunga (bls. 5828) og mágr Vilmundar Snorrasonar (bls. 12913 ~14).
- Björn (Kálfsson) mun eiga act lesast Bjarni samkv. B og St.1,
og er all líklegt, aa þact hafi verict Bjarni Kálfsson af Mel (sbr.
Tímar. Bm. fel. ii. 21, ath. 6).

i. 6018: Alfssonar er kallact leictrétting fyrir O’lafssonar, er
standi í Cd. og B (svo og St.1), en til þeirrar breytingar sést alls
engin ástæda, og sýnist hún því eigi vera annact en rangfærsla.
Mætti vera, act útgefarinn hafi hugsact sér’hann son Alfs
Örnólfs-sonar í Fagradal, er Cd. kallar Olaf (bls. 5627 sbr. ath. 7), en eigi
sjást rök til, aS svo hafi verict.

i, 6016 og 18-19^22. Asbjörn Finnsson. - Hér virctist vera um
tvö menn aa ræcta, er,annarr hafi verict af licti Vilmundar, en
annarr af licti Búctdæla. ’Ásbjörn Finnsson’ í 1. 16 hefir verict af
mönnum Vilmundar,, því act ,0ddr Jósepsson hjó til hans og veitti honum
åverka mikinn. En ’Asbjörn Finnsson’’ í 1. 18-19 og 22 sýnist
hafa verict einn þeirra Búctdæla, því act Grímr sá, er hann lagcTi
spjóti til, virctist vera hinn sami og sá, er talinn er fallinn ,í 1. 23,
og hefir verict af licti Vilmundar. Annars vegar sýnist Ásbjörn
Finnsson, sá er fyrr er nefndr, hafa hlotict act vercta óvígr, er Oddr
"hjó á öxlina ok klauf nidr í síctuna, svá at inn sá í holit" (1. 16
-17), svo aS eigi hafi hann sýslt meira á þeim fundi, hvort sem
hann hefir dáict af sárum ecta eigi. Líklega er nafnict, ecta act
minnsta kosti föcturnafnict, rangt á síctara stactnum (gálausleg
endr-ritan), því act hefcti verid alveg samnefndr mactr í hvorra licti, myndi
einhver greining hafa verict á gjör.

i. 6023: "Grímr og AuSunn Tostason" (svo B; Tostasynir: St.1;
Jósteins synir: Cd. og Vb.). Eigi sýnist nein ástæcta fyrir hendi
til þess ad taka Tosta- fram yfir Jósteins-. Grimr mun vera sá,
er áctr er nefndr (I. 19), án þess act greint sé föcturnafn hans, og
er líklegt, act höfundrinn hafi eigi vitact þa<t, og sé því
Jósteins-(Tosta-’) föcturnafn Auctunnar eins, svo ad rita beri -son ("Grímr,
ok Auctunn Jósteinsson").

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0342.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free