- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
334

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

334 Brim: Athuganir vid Sturlunga sögu.

i. 77*: Kolßnna (Kleppsdóttir) les: Kolþerna. Svo er hún nefnd
í B og á bls, 1984 (’Kölderna’. - í Ind. ii. er hún talin sem tvær
konur med bádum nöfnunum).

i. 7827: (Hreins ábóta) at pverá er án efa mislesning
(mis-leyst skammstafan) f. at pingeyrum sbr. Bp, i. 86, ath. gr. 8.
vid bls. 85 og bls. 2417. - Sá Hreinn ábóti, er hér getr, var
Styrmisson (t 1171), en í Ind. ii. (ii. 437 a) er honum slerigt
saman vid Hruin Hermundar s ön, barnsfödur Snælaugar
Högna-dottur úr Bæ, en födur Gudrúnar, er Snorri Sturluson gat börn
vid (Bp. i. 284, 487), og sá Hreinn er og í Tab. i. 11 (ii. 486),
þar sem hann er annars rétt ættfærdr, látinn vera ábóti, svo sem
nafni hans Styrmisson.

i. 7913: "sem hón hafdi fyrst beitt". - hón les: hann (ö:
Bödv-arr Þórdarson)? - ecta BöSvarr, svo sem St.1 hefir sbr. bls. 7811"14
og "sem hafdi fyrst beitt": B. - Ad taka hón um Vigdísi er miklu
óvidfelldnara.

i. 7922: Hallgerai (Runólfsdóttur), er tekid upp eptir B f.
Batt-frídi, sem ætla má, ad sé réttara. I Laxdælu, kap. 78., er hún
raunar nefnd UlfheiSr. Hún var Runólfsdóttir Ketilssonar biskups.
Útg. hefir ætlact, ad kona Hermundar Kodranssonar hafi verid
Hall-gerdr Runólfsdóttir Dálkssonar, sú er ólafr prestr Sölvason ad
Helgafelli átti: bls. 752~3 (sjá ii. 434 á, þar sem Hermundr er
talinn sídari madr hennar), en hefir horfict frá því aptr og fylgir í
Tab. i. 11 Laxd., nema hvad hann kallar konu Hermundar þar
AlfheMi (f. ’Ulfheidi’): ü- 486.

i. 8334-841: "á virkit fyrir búd sína" vantar í B, og sýnist
varla vera rétt, og kynni ad eiga nemast úr textanum sbr. Árb.
Fornl. fél. 1881-81, bls. 27.

i. 8428~29: "sex vetr a oJc annarr" verdr ad leictréttast samkv.
St,1 þannig: "ßmm vetr a, annarr sex, þricti", er yxriinir voru þrír,
er úr var ad velja (1. 28).

i. 8613: ofanverStum (dögum hans, ö: Sturlu skálds). - Réttara
sýnist ad sjálfsögdu: öndvcrcfum: B, því ad vid þau tídindi, er
gerdust á ofanverctum dögum Sturlu, var hann mörg sjálfr ridinn,
enda þurfti eigi ad taka fram, hvadan hann hafdi vísindi um þau
tídindi.

i. 883 = Bp. i. 40826: "Hann (ö: Þorvardr Þorgeirsson) átti
ßmm (tíu: Gsb.) dætr, þær er ór barnæsku kómusk". - I Tab. iii.
7. (ii. 493) telr útg., ad Þorvardr ætti tíu dætr og fylgir þar Gsb.,
en eigi St. Texti St. er hér þó réttr, en eigi alls kostar nákvæmr
ad því leiti, ad Þorvardr átti fim m dætr skilgetnar vid Herdísi
Sighvatsdóttur, en auk þess átti hann þrjár dætr óskilfengnar,
alls átta dætr. Til þess ad texti St. yrdi nákvæmlega réttr, ætti
ad standa svo: "Hann átti [viS henni] fimm dætr".

i. 884 og 9532: Gudrun (Þorvardsdóttir Þorgeirssonar, er átti
Þorgeirr, son Brands biskups, en síctar Eirekr Hákonarson) er án
efa rangnefni f. Gudný, svo sem hún er nefnd Bp. i. 40827 og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0344.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free