- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
339

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Brim: Athuganir við Sturlunga sögu. 339

yngra en Prestssaga Guðmundar Arasonar, þó að eigi sé það ótítt
í St.) á án efa að vera "til nmnJclífis til pverár": Bp. i. 4179.

i. 9332: "er átti Guctrúmi Þorgeirsdóttur". - Guðrúnu- les:
Grímu sbr. 8824 = Bp. i. 40918 (sbr. Ind. ii. undir ’Gríma
Þor-geirsdóttir’). í Gsb, er þessarri málsgrein (ranglega) sleppt (Bp.
i. 41713).

i. 9334: porgeirr les: porvarSr: Bp. i. 41714, ö: Þorvarðr
Þorgeir s son.

i. 9337: "var vig K ár s Koåránssonar" er röng leiðrétting’
út-gefarans f. "voru vlg þeirra KoSrans sona": Cd., en á að vera:
"urctu víg þeirra Kárs (Bp. i. 41717 hefir ranglega: Karls)
Koft-r ans sonar" - sjá ath.gr. við bls. 5829~30. - Hver þessi ^Kárr
Koðransson^ er veginn var 1169, hafi verið, er óvísi, en eptir
tímanum hefði hann getað verið bróðir Orms prests (t 1159) og
Hermundar (á Gilsbakka og) í Kalmanstuagu (t 1197) og Þorgils
(Flb. iii. 448) og Herdísar, er átti Þorleifr beiskaldi í Hitárdal
(Isl. s.2 i. 138, 448), son Koðrans Ormssonar af Gilsbekkinga-kyni
(Laxd. kap. 78).

i. 9410-11: Býsnavetr , sem hér heimfærist til 1170, er líklega
rangt f. SkriSnavetr sbr. "þau misseri . . . í sícrictum": 1. 9-10. Sbr.
og Skriftnavetr: Kgsann« 1172 og Slmåna-mamnsltaåi: Isl. ánn.
1171. - . Þessarri málsgrein: "þau misseri . . . Býsnavetr" (1. 9-11)
er sleppt í Gsb. -

i. 9413: "Einarr Helgason, ok Skógungar, Vilmundr Snorrason"
er óviðfelldnislega orðað. Gsb. A: Bp. i. 4183 hefir: "þeir
Gunnarr oJc Vilmundr Snorrasynir" (Gsb. B hefir sem St.), sem er betr
orðað, en mun þó víst vera rangt, því að eigi er kunnugt um, að
’Gunnarr’ hafi heitið neinn bróðir Vilmundar Snorrason ár né
neinn Skógunga, og má telja víst, að svo hafi ekki verið. En einn
Skógunga hét Hár Guðmundar son (bls, 5828, - mágr Vilmundar),
og eru nökkur líkindi til, að hann hafi verið í bardaganum í Saurbæ
með Vilmundi sbr. ath.gr. við bls, 5922~23. Þykir því eigi
ósenni-legtj að hér hafi upphaflega staðið: "Einarr Helgason ok þeir Már
Guðmundar son ok Vilmundr Snorrason" og sé bæði "Skógungar" í
St. og Gsb. B og "þeir Gunnarr ok11 í Gsb. A mislesning úr
"þeir Már Guðmundar son ok", og hafi nafn hans verið
skamm-stafað og ólæsilegt í grundvallar handriti.

i. 9414: "ok féllu sjau menn af Vilmundi". - Gsb.: Bp. i.
4184 hefir viii (menn); Eigi er, með öllu víst, hvort réttara sé, að
fallið hafi sjo menn eða átta. Á bls. 60. eru tal dir með nafni sjö
menn, er féllu af liði Vilmundar: Ifarr prestr, Leifi1 huskarl Einars
Þorgilssonar, Þorsteinn Olafsson (eða ^Alfsson^?), Grímr, Auðunn
Jósteinsson (eða ’Tostason’?), Steinólfr af Kverngrjóti og Einarr
Sigurða^son af Bjarnarstöðum. En eigi er ósennilegt, að og hafi
látizt Ásbjörn Finnsson eptir þeim åverka, er hann fékk (1. 16-
17), þó að eigi sé það beint tekið fram, og væri hann þá hinn
áttundi. Þó er athuganda, að sáralækning stóð á eigi alllágu

AEKIV FÖB NORDISK FILOLOGI VIII, NY FÖLJD IV. 24

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0349.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free