- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
341

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Brim: Athuganir við Sturlunga sögu. 341

f 1190), sonar Hrafns lögsögumanns Ulfhedinssonar, en födur Eyjólfs
prests Hallssonar ad Grenjadarstödum, er síctar vard ábóti í Saurbæ
(t 1212). - ’Hrafn Hallsson’, sem enginn vottr finnst til, ad til
hafi verid, er tekinn upp í Ind. ii., og er því ’Hrafns Hallssonar’
hér trautt prentvilla, heldr misgáningsvilla útgefarans.

i. 9430: "Veginn Einarr Grímsson" (svo og Gsb. B) er án efa
réttara en porgeirsson: Gsb. A: Bp. i. 41827 (Gsb. segir: 1. 26,
ad þad væri "annat vár ádr", en þad mun eiga ad vera "um várit
ádr").

i. 9431: "brenndr bær Einars Skaptasonar í Saurbæ á
Kjalar-nesi". - Einars les: Helga: Bp. i. 41828 sbr. St.2 i. 954 = Bp. i.
4196 og Ánn. vid ár 1175. Þad sýnist engum vafa bundid, ad hér
sé um einn mann ad ræda. Helgi (prestr) Skaptason (því nafni
er sleppt í Ind. ii., en rangnefmd ’Einarr Skaptason’ er tekict þar
upp) hefir ordid missáttr vid Austmenn, og hefir Pall austmactr
(Brennu-Páll) väldiet brennunni í Saurbæ, en Helgi prestr til hefnda
brennt kaupskip hans, en verid veginn af austmönnum á alþingi
1175.

i. 9434~36: Greinin um hinar lægri víýslur Guctmundar
Ara-soiiar: ^Var hann þá tolf (’þrettán’: B af St.) vetr a . . . en þrettán
vctra til djákns" er hér öll úr lagi færd, svo ad ekki er vit í, því
ad eigi gat Guctmundr hafa verid vígctr til akolúthuss tólfvetra, til
súbdjákns ária eptir og til messudjákns þrettán vetr á. St.1 setr
hinar lægri vígslur hans, er hann var þrettán, fjórtán og ßmmtan
vetra, sem fullt vit er í, en þó varla rétt. Ætla má, ad
máls-greinin sé alveg rétt í Bp. i. 41831-4191 (eptir Gsb. Á), og hafi
hann tólfvetra tekict krúnuvígslu (akolúthusvígslu), þrettán vetra
súbdjáknsvígslu og fjórtán vetra messudjáknsvígslu, og kemr þad
í alla stadi vel heim.

i. 9511: (konu) Amors er án efa ofaukid - sjá Bp. i. 41914
og St.1 - Bædi er: "konu Arnórs, þá er Arnórr meinacti" hér um
bil lokleysa, því ad eigi gat hann átt fleiri en eina konu í senn,
og þó ad hann hefdi átt margar konur, myndi hann hafa meinad
þær allar, enda myndi Sveinn Sturluson eigi hafa dirfzt ad fífla
eiginkonu höfctingjans Amors Kolbeinssonar (födur Kolbeins
kalda-Ijóss).

i. 9520: In f jörðu misseri (svo og Gsb. B) er réttara en:
"Þá er Gudmundr var xvii vetra": Bp. i. 41928 (Gsb. Á), því ad í
upphafi hinna fjórctu vistarmissira Guctmundar á Grenjadarstöctum
var hann sextán vetra, en i missiralok (og í upphafi hinna næstu
missira) var hann sautján vetra (95 21~22 og Bp. i. 4201"2).

i. 9524r þórarinn á Stad í Kinn er í Bp. i. 420 (eptir Gsb.
B) nefndr sJcinnfaxi (réttara kynni ad vera sjcinfaxi}. I Gsb. A
fæst eigi vit úr auknefni hans (sýnist vera ritad: ’se’pari’}, og mun
ritari þess hafa farict eptir ógreinilegu handriti, en í frumhandriti
St.-handrita hefir auknefnict verid med öllu ólæsilegt, og hefir því
þar verid feilt úr (- mætti takast upp eptir Gsb. B).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0351.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free