- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
345

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Brim: Athuganir viet Sturlunga sögu. 345

i. 15230: (Sighvatr) Sökkólfsson les- Söxólfsson sbr. bls. 1628
(nema þar beri að lesa SökJcólfsson). I Ind. ii. er hann talinn
Söxólfsson á síctara stactnum, en sleppt á fyrra stactnum
(SöJcJcólfs-son St.1). Mætti vera, act þact, er St.1 hefir (’Sokkólfs-) væri eitt
rétt sbr. Forni SöJckólfsson, ættfactir þeirra Fornunga: bls. 12928
(og væri Söxólfsson: bls. 1628 - og Ind. ii. - þá villa).

i. 15733: HloSum (sbr. 14215) svarar án efa til nefnifalls Hlöftur
(þó aS þact, gæti og eptir myndinni svaract til nefnifalls: Hlaåar
og Hlöct). Útg. segir, aa ’Hlöctur’ sé nálægt Hrafnagili - og
hefir hann tekict þact um StoJckaMöctur í Eyjafircti, næsta bæ vict
Hrafnagil -, en hér er án efa átt viS ’Hlöctur’ í Glæsibæjar
hreppi (Jt. bls. 296, nr. 251).

i. 16011: laugarnefs-, sem er viSbót útgefara, leictréttist í
langnefs samkv. bls. 1542 (þar hefir útg. hafnact leshætti
hand-ritsins B: laugarnef). St.1 hefir langnefr. l Ind. ii. er Þóroddr
sá, er hér ræSir um, nefndr laugnefr, sem sjálfsagt er prentv. f.
’langnefr’ sbr. ’langnefr’: Ind. v.

i. 16211: (ValgårS) Starkäftarson (svo St.1) er hér kölluS
leiS-rétting f. Hjartarson: Cd. og B, en engi sést ástæcta til slíkrar
br ey tingar.

i. 1646: Guctrún (Önundardóttir, fylgjukona Bjarnar prests
Steinmodssonar) er 1. 7, 13, 26 nefnd þórunn, og má ætla, a3 það
sé réttara (sbr. Ind. ii. undir ’Þórunn’. - St.1 hefir þó alstactar:
Guctrúri). Hún vircTist hafa verict dottir Önundar Þorkelssonar í
Lönguhlíct, systir GuSrúnar, er átti jÞorgrímr alikarl, og Brúsi
bróctir hennar, er mun vera hinn sami og Brúsi prestr: bls. 21721,
hefir act líkindum einungis verid sammæddr vid í>órunni, mect því
act hann eigi er talinn ined sonum Önundar, enda var hann
fylgdar-mactr Kolbeins Tumasonar.

i. 1674: pórdís, kona Þorsteins Jónssonar frá Odda, var dottir
Gizurar Hallssonar (bls. 20626-27), þótt þess sé eigi gætt í Ind.
ii. (ii. 460 a), þar sem Þórdís Grizurardottir Hallssonar er talin
fyrri kona Þorsteins Jónssonar í Hvammi.

i. 16712: "því at Þorvarctr (ö: Þorvarctr inn auSgi Asgrímsson)
var bróctir hans" (ö: Guctrnundar dýra) er rangt. - bróðir les:
bróSturson sjá bls. 12925~28.

i. 16818: "Hyggr þú hann eigi hér vera?" - eigi er hér berlega
ofaukiS, enda stendr þad eigi í St.1

i. 16829: porvaldr, sem hér er nefndr, er án efa ’Þorvaldr
GuSmundarson hins dýra’, sem og er nefndr bls. 17230, 2139 og
ii. 16010, þó aS í Ind. ii. (ii. 460 b) sé hann að eins talinn: i. 2139.

i. 1692: "meS þrjá tigi manna". Svo hefir og St.1, en þrjá tigi
hlýtr act vera rangt sbr. bls. 17010, þar sem segir, act ÞórSr úr
Laufási hafcti níu tigi manna fyrir í Auctbrekku, er flokkrinn kom
þangad, en gat þó eigi varnaS, aS þeir rændu sbr. "höfctu ekki liS
til ofangöngu" (í. 15).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0355.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free