- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
346

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

346 Brim: Athuganir vid Sturlunga sögu.

i. 17636: Auknefni Eyjólfs ÍÞorsteinssonar í Skardi hefir án
efa verid: ’hinn ócK sbr. bls. 16235. inn auagi, sem B hefir, getr
eigi verid rétt, því ad Eyjólfr var eigi fémadr, svo sem Hallr prestr,
bródir hans, heldr auanarmactr (bls. 16325). go&i, sem Hrafns s.
hefir (Bp. i. 6596 = St.2 ii. 29514), getr og eigi verid rétt, því ad
þá er Loptr Gíslason, mágr hans, fór sú dr honum til handa, rédst
hann undir áraburd Oddaverja eda gerdist þingmactr þeirra (bls.
17810-12).

i. Vil1: Aldísar (konu Lopts Gíslasonar) = Alfdísar: Bp. i.
6597 = St.2 ii. 29515.

i. 1826: Eyjólfi (presti Ljótssyni) les: Steinólfi - sjá 1. 30, 31,
33 ö. s. frv. sbr. St.2 ii. 3022’3 = Bp. i. 6678. Ad eigi beri hér ad
taka Eyjólfi sem prentvillu, má ráda af því, ad ’Eyjólfr Ljótsson,
prestr á Bardaströnd’, er tekinn upp í Ind. ii. (ii. 428 a).

i. 1826: Gellir porsteinsson (Gydusonar) er ranglega nefndr
Steinsson í St.2 ii. 28330 - Bp. i 6497-8.

i. 18311-12: ȇ Skar clstr ond (i Fagradal"; - svo og B af
Hrafns s.) ver dr ad vera réttara en: á MeåalfeUsströnd: St.2 ii.
30428 (sbr. Bp. i. 66918).

i. 18727: Má (Þorkelsson) les: íma: Bp. i. 6767 = St.2 ii.
3111 (þar skrifad Inia og Ind. ii.: Imi).

i. 19010: "dottir Gudmundar Gudmundarsonar Eyjólfssonar ens
halta". - Svo hafa A (skb.) og B af St. (og St.1), og raun þad
vera í alla stadi rétt sbr. í s í. s.2 i. 358 = St.2 ii. 499. Utgefarinn
vill breyta Guðmundar á síctara stadnum í "(Gudniundar)
gaæi-manns porsteins (sonar)", en sú breyting er med öllu ástæctulaus,
og má med ættlicta samanburdi sýna, ad hún getr eigi verid rétt.

i. 19012; Alôf Vilhjálmsdóttir. Sjá ath.gr. vid bls. 4121. Vb.
hefir hér porgeirsdóttir, sem. mun þykja sennilegast, þó ad eigi
verdi gjör grein fyrir, hvernig á rithættinum: ’Vilhjálmsdóttir’
stendr.

i. 19032: "(Bárdr) Hjörleifsson" er köllud’leidrétting’ f.
skinn-bókanna: porhelsson, og er þad ad vísu og ad réttu leidrétting,
en eigi getr þad heitid leidrétting útgefarans, því ad svo hefir Vb.
(samkv. St.1),, og er þad þá, ef leidrétting er, leidrétting ritarans
(Eyjólfs prests Jónssonar á Völlum).

i. 19110: pór(r)íftr (Tumadóttir) er ’leidrétting’ útg. £ Sigríct(r),
er skinnb. hafa (og svo St.1), Sama kona er á bls. 1924 nefnd
Sigríar, en þad vill útg. (ii. 478) leidrétta í pór(r)iStr. En til
þess-arrar ty:-eytiugar er engin ástæda sýnileg. Má telja víst, ad Sigríar
sé hid rétta nafn, og sé hún (ö: Sigríctr, er átti Sigurdr Orinsson)
hin sama og átta hafdi Ingimundr prestr Þorgeirsson sbr. ath.gr.
vid bls. 8817 (málsgrein þá, er þar er fallin úr textanum) og bls.
9417-18,22.

i. 19118: Alais (= Alf dis: Vb. samkv. St.1) er í B nefnd Asdis
(svo og í St.1), og svo er hún nefnd bls. 25124 (í báctum handrita
flokkuin, ad því er sýnist), og má ætla, ad svo (Asdís, en eigi

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0356.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free