- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
347

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Brim: Athuganir vid Sturlunga sögu. 347

Alfdís) hafi heitid kona Árnórs Tumasonar, en dottir Sigmundar
Ormssonar. f

,i. 19121""22: "er Broddi átti porleifsson. Arnórr Asbj ärnar son",
- Utg. hefir (ii. 478) leidrétt þetta svo, ad porleifsson, sem ad
vísu er rétt, en sýnist eigi hafa stod í handritum (þó í Vb.), og er
breyting útg. f. Kolbeinsson, falli burt, en ad Kolbeinsson, sem
handritin hafa, breytist í Kolbeinn, og þar af;leidir, ad Arnórr
Asbjarn-arson verctr ad breytast í: Arnórsson Asbjarnarsonqr. Þessi
leid-rétting er óefanlega rétt. Kolbeinn Arnórsson (Asbjarnarsonar)
andaðist 1166 (Ánn). - Vb. hefir hér: "porleifsson. por steinn, son
Asbjärnar Arnórssonar (átti Herdísi Þorkelsdóttur Steinólfssonar)",
en þad ætlum vér ósennilegra.

i. 19238-1941: "Þórdr í Yatnsfirdi var son . . . Þórdísar
Há-mtmdardóttur" les: Hermundardóttur, svo sem B hefir, Son Þórdísar
og Þorvalds Kjartanssonar hét Hcrmundr (ad ætla má eptir
móctur-födur sínum): bls. 146~% 1516 ff. Alllíklegt er, ad Þórdís
Hermundar-dóttir, kona Þorvalds í Vatnsfircti, hafi verid dottir Hermiindar á
Gilsbakka Illhugasonar hins svarta, og sé þadan HThuga nafn komid
inn í Vatnsfirdinga kyn (Illhugi Þorvaldsson Snorrasonar, f 1241).

i. 1939: Snorri, sem hér er nefndr, er (eigi Snorri
Þorbjarnar-son Bergssonar, sem nefndr er næst á undan: 1. 8, heldr) Snorri
póraarson vatnsfirdingr,, sem aptr er nefndr í ,næstu línu á eptir.
Einri sona hans var Haflicti, er týndist med Ásrnundi kastanraza
(1190: Ánn., sbr. St.2 ii. 285). Hér ætti því ad standa: "Snorri
(pór Star son)", og þá mætti í næstu línu á eptir standa: "var (ok)
faåir".

i. 19321: Snorri (Þorvaldsson Snorrasonar og Þórdísar
Snorra-dóttur Sturlusonar). - Nafnict er tekid upp í textann eptir B. -
Þá er Þorvaldr Snorrason var inni brenndr (1228), var Einarr sonr
hans vetrgamall: bls. 28319. Hefdi hann átt annan son á lífi,
mátti væn ta, ad þad hefdi verid tekid fram. Þau Þórdís áttust
haustid 1224 og gátu eptir tímanum hafa átt þrjú börn. En líkara
þykir, ad Snorri sé hér rangt innskot í B, sprottid af ’Snorra’ nafni
rétt á undan, og ætti því eigi ad takast upp í textann.

i. 19325~28: Börn Ketils porsteinssonar rangláts fGrundar-Ketils’
sbr. ath.gr. vid bls. 9423~24) er talin svo: "Þorleikr, Arni, Herdis;
þessi laungetin: Jón, Herdis". Oll eru þau í Ind. ii. talin börn
Ketils (er aldrei hefir til verid) porleifssonar beisJcalda, nema Herdis
hin skilgetna (kona Páls biskups), en eigi er þar til greint, hvers
Ketils dottir hún hafi verid, heldr er hún talin systir Þorleiks
(Þorláks) í Hitárdal, þess er hér er nefndr.

i. 1947: Börn Höllu Jörundardóttur (og Bjarna prests
Bjarnasonar), fimm ad tölu, eru hér rétt talin í B, svo sem í ísl. s. i. 240
(nema hvad önnur Guctrúnanna nefnist þar ’Godrún’), og ætti því
Helga og Guffrún (sjá ath. 3) ad sjálfsögctu ad takast upp í
textann. Einarr, son þeirra Bjarna prests og Höllu, er sami og Einarr
brúar: bls. 1998/7, þó ad þess sé eigi gætt í Ind. ii.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0357.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free