- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
348

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

348 Brim: Athuganir vid Sturlunga sögu.

i. 19410: "Vilmundr, þorsteinn, Hafliðti" hefdi í Ind. ii. átt
ad nefnast Þórólfssynir (Sigmundar sonar) sbr. bls. 1272~3: "Þau
(ö: Þórólfr Sigmundarson og Steinunn Þorsteinsdóttir rangláts) áttu
þrjá sonu, ok er þeirra eigi hér vid getict".

,i. 19421: Ondóttssonar Jcráku. - kráku er hér án efa ofaukid,
og hefir víst vakad fyrir ritara victrnefni hins alkunna Öndótts í
Hvinisfirdi á Ögdum Erlingssonar knýtis, födur þeirra Kræklinga,
er Hlídin er vid kennd. Öndóttr í Viffvik, fadir Spak-Bödvars,
mun ekki auknefni hafa haft (ísl. s.2 i. 196).

i. 19531: Asbjörg (Ketilsdóttir) les: Salbjörg, því ad svo er h;ún
nefnd bls. 19623 bædi í Cd. og B (í textanum þar rangfært í:
’Asbjörg’), og engi vafi getr leikid á, ad hún er hin sama, sem í
Hrafns s. (Bp. i. 66535 = St.2 ii. 28919-20) og í Landn. (ísl. s.2
i. 221, ath. 19) er talin rnódir Kolfinnu Einarsdóttur (Þorgilssonar),
er átti Þorvaldr, Snorrason.

i. 19623: Asbjörg rangfærsla f. Salbjörg - sjá næstu ath.gr.
á undan.

i. 19711: "Hródnýju Þórdardóttur, er átti Bersi inn audgi". -
átti getr hér verid rétt, því ad Bersi prestr hinn audgi
Vermund-arson (í Ind. ii. er hann ranglega talinn Halldor s son) andadist
eigi fyrr en ár 1201 eda 1202 (bls. 20935; Ánn.). Er alllíklegt, ad
Þorlákr biskup hinn helgi hafi meinad þeim Bersa presti og
Hród-nýju samvistir, og hafi þá Þórdr Sturluson tekid hana ad sér. En
þó ad þau Biersi skildu sambúd, mátti kalla, ad hann ætti hana.

i. 1984: Kolþernu (hér ritad ’KolSernu’ Kleppsdóttur) er rétt
- sjá ath.gr. vid bls. 774. - þorvalds (prests, Kleppssonar) les:
porvarfo - sjá 1. 30 og bls, 774 (sbr. St.1 i. 195).

i. 19816: "ok vara scetz á" á ad vera: "ok vard eigi sætz á",
svo sem í B7 því ad af 1. 23, 27 má sjá, ad Þorgils í Tungu var
eigi sáttr vid Gudmund Brásteinsson, er hann var í atför vid
hann.

i. 19820: Gunnarr (Erlingsson) les: Grímr svo sem í B, enda
er hann og svo nefndr l. 30.

i. 19831: Grímr er án efa rangt, - á ad vera Guctmundr, ö:
Grudmundr Birásteinsson, er fékk åverka í bardaganum, en Grímr
eigi, því ad hann stóct hjá (sbr. St.1 i. 196).

i. 19832: Snorri les: pórfår (o: Þórdr Sturluson í Hvammi sbr.
St.1 i. 196). Má ætla, ad þad sé prentvilla.

i. 1992: Lundar-jReyJcjar-manna (’’Lundarreykjamanna’: St.1)
hlýtr ad vera rangt, og er ekki vit í, því ad enginn bær hefir
heitid ^Lundar-Reykr’ (eda ’Lundarreykir), og réttlætist þad alls
eigi af Jjnna&r-IteyJcja(r)dalr, sem er allt annars edlis, en hefir
þó ordid til efni til þessarrar ritvillu. Þad er audsætt, ad
Lundar-manna y er B hefir, er hid eina rétta. Lundarmenn 13. aldar vroru
þeir Hámundr og Þorvardr prestr, pg nidjar Þorvards prests, Árni
prestr Þorvardsson, Ari ad Lundi Arnason (tvítalinn í Ind. ii.) og
Lundar-Bjarni (bls. 776~7). Eigi vid þá, heldr vid hina eldri

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0358.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free