- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
351

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Brim: Athuganir við Sturlunga sögu. 351

hans": bls. 2772. - Lauga-Snorri hefir verið þórðarson - sjá bls.
37934 sbr. 37628-32.

i. 27634: SMcti (að Kvennahvoli) er hér nefndr pórctarson, en
á bls. 33611 porJcelsson, og verðr eigi séð, hvort réttara muni vera
(Ingimundr, bróðir hans: 1. 13., sem er líklega hinn sami og á bls.
2719 er nefndr: Ingimundr sJcíftungr, er eigi talinn í Ind. ii., en
Skíði er þar talinn sem tveir menn: ’Þorkelsson’ og ’Þórðarson’).

i. 28319: Kolr hinn auftgi Arnason hefir eigi búið á
Kolbeins-stöðum (milli Kaldár og Hitár), svo sem segir í Ind. ii. sbr. Ind.
i., því að þar bjó um þær mundir Þorlákr Ketilsson, (af Grund),
enda virðist Kolr hinn auðgi hafa búið fyrir austan Ár í grennd
við Oddaverja; en vera mætti, að hann hefði verið staddr á
Kol-beinsstöðum, þá er á honum var unnið (- ’á Kolbeinsstöðum’ er
tekið upp eptir B).

i. 29022: (Rögnvald) Arason les: Illhugason. Útg. tekr fram
í Ind. ii. undir ’Ára synir’ og ’Rögnvaldr Arason’ (eigi undir: ’Ari
Arason’), að þeir bræðr, Rögnvaldr og Ari (frá Þorkelshvoli,
111-huga synir Bergþórssonar, en mágar Gunnars Klængssonar að
Þor-kelshvoli og Geitaskarði) sé réttara taldir: Itthuga synir (svo sem
ii. 354) en Arasynir, hvort sem hann hefir haft hugmynd um ætt
þeirra eða eigi.

i. 29321-22: "þeir (ö: Hrafns synir) . . . áttu heima með
Kol-íeini at Grenjactarstöftum" (ár 1228) er án efa innskotsgrein, er ætti
úr að fella, enda vantar hana í Gsb. (Bp. i. 549), og er víst eigi
rétt að efni til, því að það var fyrst vorið 1232, að Kolbeinn
Sig-hvatsson gerði bú á Grenjaðarstöðum, og þeir Hrafns synir,
Sveinbjörn og Krákr, réðust til hans.

i. 29328: "moagin (, Jón ok GuðleiP, - á Skinnastöðum) telr
útg. leiðrétting f. medan: B (;;þau Jón ok Guðleif": Cd. og Gsb.),
en svo ("mæðgin") hafa ýms St.-handr. (sjá St.1), og mun það rétt
vera, að þau hafi mæðgin verið, og hefir Jón þá verið (eldri) bróðir
Halldórs bónda Helgasonar á Slcinnast’ôSum (rangt ’Skarfsstöðum’ í
B: ii, 21738), er féll á Þverár-eyrum 1255 (ii. 21917-18). Réttara
kynni þó að vera, að fel la "mceägin" úr textanum.

i. 29535: Höfåi, sem hér er nefndr, er í Ind. ii. talinn: á
Skagaströnd, en þar heitir enginn bær svo né mun hafa heitið (því
að eigi er ’Höfða-kaupstaðr’ við bæ kenndr), en líklegt þykir, að
SJcagaströnd sé hér misletran fyrir Höfaastr’ônd, en í Höfða á
Höfðaströnd hefir þó Brandr eigi búið, heldr í Hof aa í Höfffahverß
(en það, ö: ’Höfðahverfi’, er í Ind. i. talið: ’í Skagafirði’, en liggr,
sem kunnugt er, í Þingeyjarþingi við Eyjafjörð). Að Brandr sá,
er Guðmundr biskup dvaldi hjá árin 1232-34, hafi búið í Höfða
í Höfðahverfi, má meðal annars ráða af bls. 32431~32: "voru þar
(ö: í Höfða) fyrir sendimenn þeirra Kolbeins ok Órækju, er buðu
Guðmundi (- hér misprentað: ’Guðmundr’) vestr þangat". (Orðið
vestr sýnir, að Guðmundr biskup hefir eigi verið í Höfða á
Höfðaströnd).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0361.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free