- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
353

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Brim: Athuganir við Sturlunga sögu. 353

i. 33012-13: "Þar var Gudmundr prestr undan Felli." -
Gud-mundr undir Felli, sem vícta er neíndr í St., hefir án efa verid
pórctarson (sbr. bls. 36324~25, - honum á þeim staa sleppt, eda
’Gudmundr Þórdarson’ eigi talinn, í Ind. ii.), og er engan veginn
hinn sami og Guåmundr prestr Olafsson, svo sem talict er í Ind.
ii. (ii. 430 b). Gudmundr (Þórdarson) undir Felli er hvergi talinn
’prestr’ nema hér, og þykir sennilegt, ad prestr sé hér ranglega
inn komid.

i. 33224: Hvamm (sbr. ’Súdayík’: 1. 23) er berlega rangt, því
ad eigi gat SúStavík verid á leid Órækju úr Vatnsfirdi til Hvamms
(í Dölum), og er FjorCtu, sem B hefir, án efa hi3 rétta.

i. 33424: "at afla til búsins um Vestfjörfiu", sem tekict er upp
eptir B, getr eigi verid rétt, því ad þeir pórctr tiggi (hann er í
Ind. ii. látinn vera annarr en ’Þórdr Þórctarson Sturlusonar’: ii.
456 a og b) hafa ætlact ad fá sér bústad sudr í sveitum Þórdar
Sturlusonar, en þadan voru ervict aflaföng um Vestfjördu, sem
audsætt qr. En á vestfirøJcu, sem Cd. hefir, er edlilegt ordtak um
aflaföng Órækju og hinna fyrri Vatnsfirdinga sbr. bls. 3161~2: "En
brátt var med harctindurn fengit til búsins, sem lengi hafdi sidr
verit í Vatnsfirdi" (’á vatnsfirzku* kynni þó ad vera upphaflegra).

i. 33611: (Skídi) porlcelsson (eda ’Þórdarson’) ath.gr. vid bls.
27634.

i. 33712-13: "undir Ytrafjalli". - Utg. getr til (ath. 2), ad
hér kunni ad eiga ad standa lära fjdlli (’-felli’), en þact getr alls
eigi verid rétt, því ad þar bjó um þessar mundir Guctmundr
ÞórcT-arson (bls. 33012~13 sbr. ath.gr. þar vid), og hefir þá Arni
Aud-unnarson búid undir Ytrafelli (en ár 1229 bjó hann á
Hornsstöct-um í Dölum: bls. 296).

i. 33721: "Hallr sendi Ásgeir á Barfti" er berlega rangt o
ekki vit í. En lesháttr Vb. (sjá St.1 ii. 171, ath. 4);: "Hallr s
Ásgeir á Jie’fidi" er mjög ectlilegr og sennilegr. Ásgeirr, frændi
Valgerdar (Árnadóttur úr Tjaldanesi, konu Þórdar Sturlusonar),
virdist hafa verid heirnamadr í Hvammi Ólafs Þórdarsonar, er þar
bjó þá, og átti hann act fylgja Jóni Þor geir ssyni, veganda SkícTa ad
Kvennahvoli, á Eyri til Þórctar, en þá mættu þeir hjá JBarai (vantar
í sum St.-handr. - ’BarcT ókunnugt örnefni; = ’bardi nokkurn’?)
Kolbrandi Skíctasyni og Halli af Jörva. Var þá svo sem sjálfsagt,
ad þeir leitadi åverka vid vegandann, en hann slapp úr greipum
þeirra og komst á Eyri, en Ásgeirr vard fyrir åverka af Hallí
(’sárr á hendi’) og hvarf vict þact aptr í Hvamm (’barcti’: 1. 21,
sýnist vera röng endrtekning af ’barcti’: 1. 20, sem því sýnist
upp-haflegt, hvort sem þact er örnefni eda = (hjá) ’barcti nokkru’).

i. 3381: (Þórólfr) Sjarna[r]son (5: Bjarnason: Cd., breytt af
útg. í Bj ärnar son) sbr. B järnår son bls. 34729 (þar leictrétt af útg.
í Bjarnason: ii. 479) og 37424~25 á ad vera Bjarnason, svo sem
bls. 32233 og 3821.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0363.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free