- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
357

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Brim: Athuganir vid Sturlunga sögu. 357

at þar voru larisJcjörr ok småskogar milli Kjarrár ok Þverár, svá at
þar mátti eigi byggja".

ii. 312% 3213 og 3417: Giljá. - A fyrsta staðnum er getið um
fjölmennt mannamót að Giljá, en á tveim hinum síðari er talað
um, aa Einarr Hallsson, er handhöggvinn var, hafi búið þar, og
má telja víst, að hér sé átt við eina jörð. I Ind. ii. eru gjörvar
úr henni tvær jarðir, og á Giljá á tveim fyrri stÖðunum að vera
kotið (og áin) Gilá í Yatnsdal fram (er aldrei mun hafa verið
nefnd ’Giljá’ ö: ’Giljaá’), en í síðasta staðnum ’Gil]á austr frá
Þing-eyrum’, sem því er skírð upp og kölluð "NeSri-Giljá*. Þessi
grein-ing er með öllu ástæðulaus, enda hefði Einarr Hallsson eptir henni
átt að búa og vera til heimilis í senn á Giljá og Gilá. Er
auðsætt, að á öllum stöðunum er átt við hina alkunnu jörð Giljá, þar
sem Koðran Eilífsson ärnar bjó, (’Stóra-Giljá’).

ii. 4230: Jón Halls son. - Ástæða kynni að vera til að taka
upp eptir B lesháttinn: "(Jón Hallsson) Hallssonar"’.

ii. 443: porvardr (matkrákr) er 1. 35 kallaðr bæði porvar år
og porvaldr (St.1 á báðum stöðurn: porvaldr), og verðr eigi með
vísu séð, hvort réttara muni vera. í Ind. ii. er honum sleppt,
enda matkrákr sleppt í Ind. v. (1. 6 matkrákr les: Matkrákr).

ii. 4428: Steffan (Bjarnarson, - ’Bjarnason’: St.1) sbr. Stefan:
bis. 4539 og 46" og Stephan: 4630. - í Ind. ii. hallast útg. að
rithættinum: Steffan (nú vanalega ritað Stefan, en fram borið
Steffan).

ii. 451: (Þorgeirr) stafsendir les: stafsendi (svo ella).

ii. 467-8: Jón í Grof, son Páls Mássonar er ån efa hinn sami
og bis. 4739 er talinn son Oxa Márssonar (’Mássonar’: St.1).

ii. 4622~23: "(Ögmundr) mágr hans" (o: Þorgeirs stafsenda) er
an efa rangt f. vandr ædamágr: bis. 452 o. v. - l Ind. ii. telst
’Ögmundr, mágr Þorgeirs stafsenda’ (sem eigi hefir til verið) annarr
maðr en ’Ögmundr vandræðamágr’.

ii. 4713: porleifr Gilsson porleifssonar er berlega sami maðr
og bls. 4830, er nefndr: Gil s, huskarl Svertings (Þorleifssonar) í
Hvammi. Óvíst er, hvort réttara sé.

ii. 495: "pá porleif ok þá brocfr" er tekið upp eptir B fyrir:
"þá porleif ok Bofvar brodr". Hér er verið að tala um þá
Þor-leif (Þórðarson) í Görðum og Böðvar (Þórðarson) á Stað (sjá bls.
3515~17), er eigi voru bræðr, svo sem alkunnugt er, svo að brodr
í Cd. getr eigi verið rétt. En nærri liggr að leiðrétta bræðr í
frondr (’frændr sína’? sbr. bls. 3519). - "(Þorleif ok) þá brodr» í
B, sem tekið er upp í textann, getr og eigi verið rétt, því að auk
Þorleifs er hér einungis verið að tala um Böðvar á Stað. (Vildi
menn leggja leshátt B’s til grundvallar, yrði að leiðrétta broífr í
Bödvar, og yrði þá: ’þá Þorleif ok þá Böðvar’ að vera = ’Þorleif
ok hans menn ok Böðvar ok hans menn’).

ii. 5014: "Þá er þessi skip finrntán" (’tolf: B sbr. 1. 41). - B telr
að eins tolf skip Þórðar, en A telr fjórtán, ö: hin sömu og B og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0367.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free