- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
359

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Brim: Athuganir vid Sturlunga sögu. 359

ad hann væri enginn vinr Þórdar, en í þess stad varar hann öllu
fremr Gizur vid honum. Þad eru og allar líkur til, þó ad eigi sé
þad berlega tekict fram, ad þegar hafi farict vel á med þeim Þórdi
og Þorleifi.

ii. 7211: (Einarr) Auäunnarson er án efa mislesning úr
auct-mactr. Svo er Einarr nefndr í B og svo hafa badir handrita flokkar
bls. 38320 (sbr. Dipl. Isl. ii. 621).

ii. 7337: (millum) grunda: les: Grunda (bæja, er svo heita).

ii. 768-9: (Gudmundr) þórhildarson mun vera réttara en
þor-valdsson, er B hefir, því ad ’Þórhildarson’ er hann nefndr: i.
39933.

ii. 805-6: "pann vetr (ö: 1248/49) gipti hann (ö: Þórdr
Sig-hvatsson) Ingunni Sturludóttur Sæmundi Ormssyni". - Þetta
kemr eigi heim vid Svínfellingasögu (vii. 215. kap., bls. 8610 ff.),
er segir, ad Sæmundr Ormsson hafi ridict af þingi (1249) med
Þórdi nordr í Geldingaholt, og fengi d þá Ingunnar, enda segir
þar og, ad þau Sæmundr og Ingunn færi austr um sumarict
eptir þann vetr, er Þórdr sat á Grund (1248/49, ö: sumarict 1249).
En eigi er sennilegt, ad Sæmundr hefdi gengict ad eiga Ingunni
um vetrinn, en eigi sótt hana til bús síns fyrr en sumarict eptir.
Til þess ad greicta úr þessarri mótsögn, ecta koma þessum sögnum
saman, nægir eigi eingöngu ad breyta hér þann vetr í upphafi
máls-greinar í: þat sumar, er sýnist sjálfsögct leidrétting, heldr þyrfti
og ordin: ’þat sumar (leictr. f. ’þann vetr’) gipti hann . . . líklegr
til höfðingja" (1. 5-8) ad færast aptr fyrir málsgreinina: "Mælti
þá eingi madr í móti því, er Þórdr vildi at væri" (1. 13-14), og
kæmi svo allt vel heim vid Svínfellingasögu og annála.

ii. 8010-13: Hér segir, ad Þórdr Sighvatsson hafi (á alþingi
1249) sett nidr greinir med Sæmundi Ormssyni og Ögmundi
Helga-syni, en í Svínf. s. (bls. 865~8) segir, ad Sæmundr hafi ad sinni
feilt nidr mál gegn Ögmundi fyrir bænarstad Brands ábóta, í því
er engi mótsögn, því ad ætla má, ad Sæmundr hafi gjört þad fyrir
tillögur þeirra beggja, Þórdar kakala og Brands ábóta, ad halda
eigi málinu til dó m s um sum arid, ecta hafi hann látid svo í vectri
vaka vid hvorn þeirra, ad þad væri fyrir tillögur hans.

ii. 8031: Um sumar it fyrra (- yrdi, ef rétt væri, ad vera
sumarid 1248, því ad rétt á undan er sagt frá sumrinu 1249) getr
eigi verid rétt, og verdr (svo sem í St.1) ad lesa: um sumarit fyrr,
o: hid sama sumar (1249), fyrr en sundrþykki svall sem mest med
þeim Þórdi og Heinreki biskupi, og fyrr en Heinrekr biskup færi
utan, sem frá er sagt í næstu grein á undan. Kemr þad eitt heim
vid annála, er telja utanför Sæmundar sona (Filippus og Haralds)
sama sumar og Heinrekr biskup fór utan, og drukknan þeirra 1251,
en þeir voru tvö vetr í Noregi (bls. 827). Kemr þá sú sögn
Sturlungu, ad þeir hafi drukknact mánadag fyrir michaelsmessu (s. bl. 1.
11 sbr. 13-14) heim vid forna ártídaskrá (sem prentuct er í St.2
ii. 472-73), er telr andlát þeirra 25. sept., er 1251 bar upp á

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0369.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free