- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Åttonde Bandet. Ny följd. Fjärde Bandet. 1892 /
366

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athuganir og leiðréttingar við Sturlunga sögu. Af Eggert Ó. Brím

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

366 Brim: Athuganir vid Sturlunga sögu.

skarda Eyjafjörd, því ad "Þórdr Sighvatsson var þá andadr". En,
svo sem útg. tekr réttlega fram (ath. 2), andadist Þórdr Sighvatsson
í Noregi II. okt. 1256, og’gat fregn um andlát hans traudlega
borizt til íslands sama haust. Þad mun því vera missögn, ad
ífarr Arnljótsson hafi kom id út og f>orgilsi hafi verid skipadr
Eyja-fjördr þad sumar (1256), heldr hafi þact verid sumarid eptir (1257),
enda sést enginn vottr til, ad Þorgils hafi haft afskipti um
hérads-mál í Eyjafirdi fvetrinn 1256-57, sem hann ella myndi;hafa gjört.
- En ad sá ífarr, er kom út 1257, hafi fremr verid Ifarr
Engla-son, er ádr hafdi út komid (1255): Fins. x. 61 (f 1259), en ífarr
Arnljótsson, er sídar kom út (1260): Ems. x. 97, svo sem
útgef-arinn hyggr vera, vercta eigi sén rök til.

ii. 25319: "Tóku þau Valgerdr (ö: Narfi prestr á Kolbeinsstödum
Snorrason og Valgerdr, kona hans), systir hans, vid honum". -
Um hans segir útgefarinn: bls. 380: ’should it not be hennar?7
En hans á engan veginn ad breytast í hennar, en er med öllu
rétt, og svarar til Ketüs Ketilssonar: 1. 18, því ad þau Valgerdr
á Kolbeinsstödum og Ketill voru syskin, börn Ketils prests
lög-sögumanns Þorlákssonar. En hins vegar er, honum berlega rangt
og á ad vera henni (svo St.1), ö: Ingigerdi Ásbjarnardóttur, er var
med. barni af völdura Ketils, bróctur Valgerdar, og hefir Valgerdr
gjört þad fyrir hans sakir ad taka vid henni, honum yrdi, ef rétt
væri, ad svara til Sveinn (1. 15 = Saura-Sveinn 1. 23-24), er lézt
vera bréf beri Gizurar, en engin ástæcta var til, ad þau tæki vid
honum, og hefir hann farict sína leid.

ii. 25427;: Jón Jcárin, sem hér er (sýnist vera) nefndr, mun
engan veginn vera hinn sami og Mon kárin’ Þórðarson kakala:
bls. 7910, en verctr ad vera hinn sami og "Jón ór Asi": bls. 2554~5,
og, kynni Jcárin ad vera bjagad úr: ór Asi. Hefir þad verid Jón
í Asi (í rHoltum) Sigurdarson* Jónssonar Loptssonar, fadir Salgerdar,
er átti Oli Svarthöfdason Dufgússonar (ísl. s.2 i. 136 sbr. St.2 i.
189).

ii. 26011:: GuctriJcr (á Helgastödum í Reykjardal) er í Ind. ii.
talinn ’of Eyjafjord’. - Alllíklegt er, ad sonr hans hafi verid
’Bergr Gudríksson’, er getr í landamerkjaskrá Gards í Reykjardal,
er heimfærd er til ársins 1263 (Dipl. Isl. ii. 5 sbr. ath. 2).

ii. 26817: A Arastöctum mun, svo sem útg. getr til (ath. 3
sbr. Ind. i.), vera sá bær, er nú heitir á Harastöctum (’Harra-’) á
Medalfellsströnd, og mun þá Arastaåir upphafi egra, en nafni d hafa
breytzt í líking vid ’Harrastacti’ (framb. ’Härå-’) í Dölum.

Lyktarord. - Svo sem lesöndum þessarra athugana fær eigi
dulizt, þá eru þær margar hverjar eigi annad en bendingar um, ad
eitt muni vera réttara en annad, enda getr þad eigi ödruvísi verid
eptir þeim gögnum, sem fyrir hendi eru. En þó hefir þótt vert
ad vekja þar á athygli þeirra, er kost eiga á ad rannsaka handr.
St., og þykir líklegt, ad med nákvæmri rannsókn þeirra megi margt

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:18:51 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1892/0376.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free