- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Elfte Bandet. Ny följd. Sjunde Bandet. 1895 /
361

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

J. Jansson: Porn ættnöfn.

361

|>ad kemr {)á einkanlega fram f {>eim ættum, sem taldar eru
frá "Ragnari lodbrök", svo sem eru: 1. mödurætt Haralds
hárfagra, eda ætt Sigurdar hjartar (Ragnhildr
Guthorms-döttir, Eg. 26. k.).

2. ætt Danakonunga (Ragnhildr, mödir Eiriks blödöxar
Hkr. 63., H. hárf. 21. k.; Ragnhildr, amma Ottos keisara
mikla (Ser. r. Dan. I. 496), Ragnhildr Sveinsdöttir Ulfssonar
(Fms. XL 212), Ragnhildr Eirfksdöttir göda (Fms. XI. 311).

3. ætt hinna norrænu konunga i Dyflinni, sem engin
ástæda synist vera til ad telja kynjada ur Noregi
rrsfrm-fjalls, eins og prof. Storm gjftrir, heldr frá Upplöndum og
venzlada Ragnars-ættinni, einsog Ari frödi telr i fsl. 12. k.
sbr. Eg. 51. k. (Ragnhildr Ölafsdöttir kvárans (Munch: N.
F. H. I. 2, 202).

4. ætt Breidfirdinga á fslandi, sem komin var frá Olafi
hvfta i Dyflinni (Ragnhildr fördardöttir, Eyrb. 48. k.).

5. ætt Höfda-fördar á fslandi (Ragnhildr Hallsdöttir,
Ldn. III. 10).

Annars er Ragnhildar-nafnid mjö£ fátitt á fslandi alt
fram á 12. öld og jafnvel lengr (verdr eigi algengt fyr en
i ætt Löpts rfka á 15. öld), og verdr varla bent á ådrar
konur med {>vi nafni fyrir lok 11. aldar, en l>ær 2, sem hér
hafa taldar verid. Ragnhildr Ljötölfsdöttir er ad visu nefnd •
i Svarfdælu (24. og 32. kap.), en sti saga er ykt og
öáreid-anleg.

f Noregi finst nafnid reyndar nokkud snemma fyrir utan
konungsættina, en J>ö mjög sjaldan fram til 12. aldar
(Ragnhildr förálfsdöttir af Heidmörk Fms. II. 103; Ragnhildr
Arnadöttir Arnmödssonar Hkr. 341., 01. s. h. 116. k. ¾), sbr.

’) Verid getr, ad {ttssar konur haf! à einhvern hatt verid komnar af
ætt Haralds hárfagra. sbr. Hkr. 81. bis., H. hárf. 45. k.: "Haraldr konungr
gipti fle8tar dætr sinar innanlands jörlum sinum, ok eru {>adan komnar
miklar kynkvislir".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:20:09 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1895/0369.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free