- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Elfte Bandet. Ny följd. Sjunde Bandet. 1895 /
362

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

362

J. Jansson: Fora ættnöfn.

Hkr. 43. Hálfd. s. sv. 3. k. (Ragnh. = föra Ldn. V. 9.) og
Ldn. IV. 8 (Ragnhildr - Hildr Hkr. 65, H. hárf. 24. k.).

Med J>essu eru færd nokkur likinda-rök til J>ess, ad
missögnin f Fagrskinnu sé cigi takandi fram yfir hina
al-menna sögusögn um mödurætt Haralds hárfagra, en J)ö vil eg
als ekki segja, ad J>essi rök sé öyggjandi. J>ad ge ta verid
ymsar orsakir til J>ess, ad ættnöfn leggist nidr eda hverfi ur
ættinni, annadhvort algjörlega eda um stundarsakir, og hins
vegar er einatt eigi hægt ad segja fyrir vist, hvadan petta
eda hitt nafn sé komid inn i ættina. [ar sem prof. Storm
talar um ætt SkÜla konungsföstra, vill hann sanna, ad Skuli
hafi eigi verid sonr Tosta jarls Gudina sonar, af nöfnum
nidja hans 1 Noregi, J>ar sem eigi kemr fram neitt nafn ur
ætt Tosta. En }>ess ber ad gæta, ad hér er eigi um mjög
fjölmenna ætt ad ræda, og ættnöfnin, sem vér {>ekkjum, geta
eins vel verid ur mödurætt og födurætt hlutadeiganda, enda
er eigi liklegt, ad nafn Tosta hafi verid svo vel ]>okkad i
Noregi, ad nidjar hans hafi hirt um ad halda J>vf uppi. Sonr
SkÜla hét Asölfr, og má liklegt telja, ad J>ad nafn hafi verid
ur mödurætt SkÜla, med {>vi ad J>ad virdist hafa tidkazt
bædi medal Engla og Nordmanna fyrir vestan haf
(Steen-strup: Norm. III. 70. 85; Ldn. I. 15). Guthormr hét sonr
Asölfs, og synist lang-liklegast, ad l>ad nafn sé komid ur
mödurætt Asölfs, fcvi ad mödir hans var Gudrun
Nefsteins-döttir og Ingiridar döttur Sigurdar konungs syr (Hkr. 625.
bis., Har. hardr. 103. k.), en Guthormr hét bædi
mödur-brödir hennar (Hkr. 238, 01. s. h. 31. k.) og systrungr
(Hkr. 587, H. hardr. 56. k.). Bárdr hét sonr Guthorms,
og hefir J>ad nafn getad verid ur mödurætt, ])vi ad J>ad var
algengt i J>rændalögum (sjá Hkr. 246, Öl. s. h. 38. k.; Hkr.
800, M. s. Erl. 26. k.). Ingi konungr, sonr Bárdar, hefir
vafalaust haft nafn sitt ur mödurætt sinni (konungsættinni).
J>ad er J>vi als eigi fullsannad, ad Skuli konungsföstri hafi
eigi verid sonr Tosta jarls, J>6tt nöfn ur ætt Tosta finnist

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:20:09 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1895/0370.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free