- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tolfte Bandet. Ny följd. Åttonde Bandet. 1896 /
47

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sera GottskáI k Jonsson i Glaumbæ

og syrpa hans.

Þegar eg ritadi um "Islandske håndskrifter i England og
Skotland9’ i Arkiv för nord. Pil. VIII, 199—237, leiddi eg hjá mér
nær alveg alt þad, sem snerti ekki beinlinis fornöldjna, en
rád-gerdi ad skýra frá því á ödrum stad, er yngra væri, og ætladi þá
jafnfranit ad- segja nokkuru gjör grein á Gottskálk presti sjálfum,
af því hann á þad fullkomlega skilid, ad menn viti nokkur frekari
deili á honum en nu er. Af þessu hefir þó ekki ordid og vil eg
því nú skýra nokkud frá Gottskálki sjálfum og syrpu hans ad ödru
en fyrr var talid.

Bins og fyrri er talid er syrpa Gottskálks prests, sem hann
sjálfur kallar "Sópdyngju" eda "Dægrastytting" ("þesse bok heitir
sopdyngia oc dægrastytting", bl. 62b), nu i British Museum Add.
11,242. 4:to, og er komin frá Finni Magnussyni 1837, og hefir verid
Nr. 206. 4:to í safni því, er hann seldi brezka safninu þad ár. Þá
var bókin öll i blödum, og se eg nu sidan, ad eitt blad hefir ordid
eptir úr henni hjá Finni, sem Jon Sigurdsson svo hefir feingid á
uppbodinu eptir Finn 1857; er þad blad nu medal draga Jons til
hins islenzka fornbréfasafhs, og er á því medal annars nidurlag af
vísitazíubréfi Olafs biskups Hjaltasonar frá 1556, sem upphafid ad
er i British Mus. Add. 11,242. 4:to. Þess var getid fyrr, ad eigi
þektust nu fleiri handrit med hendi Gottskálks prests en
hand-ritid^ Nr. t>. 8:vo medal íslenzkra pappírshandrita í Stockholmi og
þessi" syrpa, og svo ad séra Gottskálk hefdi ritad svolitla grein *)
árid 1579 aptast á elzta handritid af Kristinrétti Arna biskups
Þor-lákssonar (AM. 49. 8:vo), en þad handrit fékk Arni Magnusson
1707 austan frá Bi dum, og hefir þad líklega flutzt þangad einmitt
1579, þegar Gottskálk prestur gipti Herborgu dóttur sina Magnúsi
Þorvardssyni í Njardvík. En sidan hefi eg komizt ad raun um, ad
skinnbókin Nr. 5. 4:to í Stockholmi er og med hendi séra
Gottskálks. Þad er codex rescriptus; hafa upphaflega verid á bók þeirri
kirkjutídir á latínu med mjög fornri hendi, en Gottskálk prestur
hefir sidan skafid bókina upp og ritad sidan á ýmislegt annad, þar
á medal Búalög, og standa þau á öndverdri bókinni. Má vel vera,
ad fleira i Stockholmssafninu sé med hendi hans, því þad lítur út
fyrir, ad Jón Eggertsson hafi komizt 1 leifarnar af handritasafhi
séra Gottskálks. Eg skal geta þess ad annáll Gottskálks er allur
med hans hendi; þar skiptir einungis um penna, blek og ti ma;
sumt er skrifad fyrri og annad sidar, og svo er um syrpuna; þar

*) Dr. Gustav Storm tók fyrstur eptir þessu; en ekki er innskotsbladid
(11. bl.) i þessa skinnbok med hendi séra Gottskálks, sem Storm þó telur.
J>ad er ad visa mikla yngra en skinnbókin sjálf, en þad er lika med annari
og eldri hendi en Gottskálks. Ad minni œtlun er þad ritad nær 1500 eda, ef
tu vill, ryrri.

▲ucnr roa hordiax riLOLoei xii, vt vöud viil

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:20:38 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1896/0056.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free