- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tolfte Bandet. Ny följd. Åttonde Bandet. 1896 /
55

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Þorkelsson: Gottskálk Jonsson og syrpa hans. 55

urinn, ad hér snýst sonurinn ekki til gódleiks vid födar sinn, og
verdur allur matur, sem hann fær ad ormi eda illri pöddu i munni
hans, sem hröklast nm andlit honum. Hann fer ad sídustu á fund
erkibiskups ad leita rada, en hann rædur honum ad "sækia heim
þorp og borger" og segja "fyrdum sitt efnid sniallt", og muni þá
batna; á þessu gekk i þrettán ár. Syrpan er hér mjög skert af
fua, svo ad miklir skallar eru i kvædinu, og verdur upphafíd ekki
tilfært nema ad ágizkan. Auk þess er bókin bundin hér skakt inn
og hefst kvœdid á 77b. bladi, en nidurlagid er á 75a. bladi.

1. [Dyrd sie þier sem dost aa

kross
oc drottir] fre[lstir vr van]da
firir þann dyra dreyra foss

–––––––-—en––––[oss]

firirlat ei fritt ok þinna handa.

Mér er nær ad halda, ad sera

2. [Liufi Jesu] lof sie þier
firir lausn oc sara pinu
eilift lif [ad avanz hier]
ærna malsnilld ueittu mier
suo lof þitt uaxi [liost j kuædi

minu].
Gottskálk sé höfundur ad bádum

þessum kvædum; ad minsta kost sýnast þau bædi vera eptir einn og
sama höfund. Nidurlag þessa kvædis, sem er alls 30 erindi, er svo:

[J] audrum stad um efhi slickt

annad dæmi greini *)

þad mun [uera] þessu likt

þad uil ec setia j þenan dickt

suo af [löstum] þessum lyder uerdi hreiner.
III. Vísur af Maríugrát (af grat mariv visvr"), vel ort
kathólsk kvædi. Eg hafcti þetta kvædi ádur fyrir mér (sjá Om
digtn. p& Isl. i det 15. og 16. årh. Kh. 1888 bis. 56), en þessi
afskript er hér um bil 200 árum eldri en allar ådrar afskriptir
kvædisins og i mörgu betri, en hætt hefir verid hér ad skrifa
kvædid med 30. erindi, og hafa því hinar afskriptirnar 7 visur
framar ad nidurlagi: Upphafid er svo:

Heyr mig bjärtast blómstrid mæta &c.
Sem sýnishorn má tilfæra hér:

27. Hiartad skalf af harme sårum
hofvddrottningen flodi j

tarum
astvdlega augum klarum
upp til krossens rendi hun

þa. maria.

28. Liufan suein j sinnu karme
sætlega uafdi lifs a arme
uner þui bunden beiskum

harme
barnet sitt hvn horfer fa.

maria.

IV. Brot ur Hugsvinnsmálum, en hêr er bókin mjög rotin,
svo margir eru skallar í þessu broti, en upphaflega hafa
Hugsvinns-mál liklega verid hér öll. Brot þetta byrjar hér á vísustuf, sem
eg befi ekki getad fundid hjá Scheving

––––––[midl]adu frodleik fyrdvm

þuiat j fornum bokvm

standa til f––––––

f) sbr. Burgeisdikt.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:20:38 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1896/0064.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free