- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tolfte Bandet. Ny följd. Åttonde Bandet. 1896 /
61

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Þorkelsson: Gottskálk Jonsson og syrpa hans.

61

fyndiz annar slikr.
49. Drafhar audur, dreinginm til
dreckum herianz erfi,
oc er nv best at barbirs spil
bvrttu hiedan af hverfij

tokum vpp villdara tal:
lofum þann gyd *) sem leysti

. oss
oc leggium þetta skial.
amen. amen.

VII. Hofmannskvcecti, og er þad gamalt, líklega ekki yngra
en frá 15. öld. Það ber þad med sér ad milli afskriptar séra
Gottskalks og frumritsins yerda ad Hggja margar afskriptir, ellegar þá
ad kyædid hefír geingid leingi i manna mnnni og aflagazt nokkud
i medforunum á likan hatt og þjódvísur, sem ekki hafa verid
rit-adar upp fyrri en seint. Höfundurinn snýr sídast ordum sínum ad
kvenfólkinu, og mætti, ef till vill, halda, ad þetta hafi verid ort til
gamans i vikivaká, og væri þetta þá eitthvert elzta vikivakakvædi,
sem nú er til nokkurn veginn heilt. Handritid er á því bili, sem
kvædid stendur, nokkud raid og er því skalli i kvædinu. Kvædid
ly sir vel þeim tímum sem þad er ort á, og er gustuk ad leysa þad
ur þeim álögum ad liggja í þessari funu syrpu, og læt eg þad því
fylgja hér, en. hirdi ekki um ad fylgja rithætti handritsins, því ad
hann er sýndur á næsta kvædi hér á undan.

Á minn sann,

segir hofiriann.

Ho/mannskvϊi.

1. Hofmann svarar, sem hermt

er frá,
hylkizmann i kotinu la:
undarlegur er aulinn þinn,
ekki ertu likinn minn.

2. Liggr á palli og vaktar börn,
rorrar upp sem gömul örn,
[á] bakinu hrisid ber hann inn,
bindur uti kapalinn sinn.

3. Ýmist ædir hann ut og inn,
alt er burt af hnjánum skinn,
brendar eru brækur um lær,
olbogar standa ut og tær«

4. Þykkva leista og þunna skó,
þó eru skædin heldur mjó,
vondum leppum vefur sig ad,
[vill hann ekki2) fara i bad.

5. Ýmist skelfr hann upp eda

nidr,
aldri er honum í rúmi fridr,
stynur af kulda og stymrar

opt, •
stendur upp og fer i vott.

6. Pyrdar hafa mig frætt á því,
hann felur sig jafhan burinu i,
þegar ad seggir sækja hann

heim
sjálfur lökar hann hurd fyrir

þeim.

7. Svo vil eg heill, eg segi þad

likt,
svarar hinn er kvedr um slikt,
ad leggjast í þad leida kot
sem lostinn væri hundr i rot.

8. Hofmannlegur er halrinn sá,
ed hefr sig jafhan kotinu frá,
med ríkismönnum rídr á burt
reiddur upp i æru og kurt.

9. Storan bitil og sterkan hest,
og stendur af því blóminn

mest,
fyrdar hafa svo frábær þing,
hans er kåpan streingd i

kring.
10. Härdan bok[lara] hendi i

*) gvdz, hdr. ’) [eoki uill hann, hdr.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:20:38 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1896/0070.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free