- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tolfte Bandet. Ny följd. Åttonde Bandet. 1896 /
65

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Þorkelsson: Gk>ttskálk Jonsson og syrpa hans. 65

1. bl. 21b. ^[Þ]a er jn kom madur aa hallar golf. Þat er iij
oc zx bisunder oc xiij [hjundrud oc er tolfrætt hundrat huert oc
at ank xij stafer.

Þa er lidet af gnod xl þnsnnder oc uiijc oc Lxxx [oc] xuj
menn oc er tirœtt hundrat huert."

2. bl. 50*. "Svo margt lid kalls c. u. oc xx oc vj. m. oc vc
oc xx menn oc vij betur *).

Svo margt grylu lid xxx þusunder ij. m. j einum belg2).
Enn lidit aa gnod xxx þusundir oc iiij þusunder oc iiijc oc
Lxxx.¾)

Hina fyrstu af talgátum þeim, er séra Gottskálk nemir hér,
þekkjnm yér m$å nokkurn veginn vissu, af því ad hann tilgreinir
upphaf hennar: lun kom madur á hallargolf. Getur einginn vafi
á því verid, ad þad er saraa gåtan og préntud er í Almanaki
þjód-vinafélagsina fyrir árid 1876 bis. 35 eptir gömlu kveri i safni
Arna Magnussonar 193. 8:vo. Þ6 er kver þetta ekki eins gamalt
og þar segir ("frá hérumbil 1600"), því ad á kverinu er visa, sem
er ort 12. Marts 1615 (sjá rit mitt Om digtningen på Island i det
15. og 16. årh. Eh. 1888 bis. 481) og mundi þvi lata nær ad
kverid væri skrifad um þad leyti. En gáta þessi er þar svo:

Karl kom inn á hallargolf,

hafói í hendi stafina tolf,

en í hverjum stafinum kviatirnir tólf,

en á hverjúm kvistinum laufin tolf;

á hverju laufinu pungarnir tólf;

á hverjum punginum teningarnir tólf;

á hverjum teningnum augun tólf.

Hversu mart var af öllum staf?
En eg fæ ekki séd hvernig reikningur Séra Gottskálks á ad
koma heim eptir þessum texta gátunnar, er nú þekkist, því ad eg
sé ekki betur en ad af öllum stafhum eigi ad vera 35, 831, 808.
Þad liggnr því nærri ad ætla, ad séra Gottskálk hafi kunnad
gát-una ödruvísi, ellegar þá ad reikningur hans sé brjáladur.

Um talgátuna um "liäiä á gnoct",. er alt óvisara enda munar
reikningi séra Gottskálks þar mikid. A fyrra stadnum segir hann
"lidid á gnod^ vera 40,896, en á sidara stadnum telur hann þad
ekki vera nema 34,480 og verdur sá skakki 6,416. Þad er þvi
ekki eptir þessu hægt ad ákveda med vissu hvada gáta þetta sé,
og eg man ekki eptir neinni talgátu "um lidid á gnod", en hér
kynni þó ,ad vera átt vid gátuna, er bergbúinn á ad hafa borid
upp fyrir Olafi konungi Tryrøvasyni, þegar konungur spurdi hann,
hve mikinn lidsafla hann hetdi og Earl svaradi:

Eg á tolf báta fyrir landi

og tólf menn á hverjum báti,

tólf seli drepur hver madur

*) þ. e. 126, 527; ») þ. e. 82,000; •) þ. e. 34,480.

AMMTt FÖ» MOBDIAK riLOLOØI Xn, «T »ÖLJD Vni. 5

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 18:01:04 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1896/0074.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free