- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tolfte Bandet. Ny följd. Åttonde Bandet. 1896 /
67

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Þorkelsson: Gottskálk Jonsson og syrpa hans. 67

oc mie backandi ydar nad miceliga firir heidarliga dygd oc
herra-dæme alltid til min giorda sem allzmegtugr gad ydr avmbune oc
ec epter þeim krapti oc mætti er gad hefr mier gefit fara skyllda (I)1)
uil giarna i framtidinne.

Yitanlegt verdi ydar nad.

Skipa ec ydar nad ecki fieira nm sinn en ydart herradæme
lif oc sal med oendanligri lvcku oc befel ec eilifum gade j
hime-riki na oc jafhan."

Það era reyndar mörg ordatiltæki i brefinu, sem vel mættn
sögd i fallri alvöru, en þegar sera Gottskálk fer ad tala am ad
"skipa" hans nád, þá fer alvaran alveg at am þufar.

Eins og menn vita var Jón biskup ekki mjukar á manninn
vid þá klerka i umdæmi hans, sem tóku ad fara med lútherskan
sid, jafhvel þótt þad væri enir dýrstu klerkmeDn. Allir vita hvada
þakklœti Olafur Hjaltason fékk hjá honum fyrir þad, ad hann fór
ad þýda lutherska sálma og kyrja þá í Laufáskirkju 1549, og sliks
var hverjum von, er fór med ena nýju "villukenningu", missir
kalls og klerklegs hei durs. Um þessar athafnir Jóds biskups nnst
ein visa i syrpu séra Gottskálks (bl. 42*) og er hun liklega ort af

Sresti sjálfum 1549. En visan er svo:
lystr þice mier biskup næsta, þeir missa sinar miclu hnosser,

bragnar hafa þad fært j sagner, mæta stade oc peninga sæta,
krvnu bassar kriupa 89 hnianum, hlytur margur hart at flata
kall er þetta allvel fallit. hal uren dyr firir bagla styre.

Þegar Ögmundur biskup var dottinn ur sögunni og Gizur
biskup Einarsson var kominn á laggirnar i Skálholtsumdæmi, tók
hinn lutherski sidur mjög ad magnast fyrir sunnan land, því Gizur
tók þad ekki nærri sér ad beita hverjum rádum, sem var, til þess
ad koma því fram, er hann vildi, því hann var hinn versti og
óvandadasti madur, en vitur var hann og slægur, svo ad Jóni
biskupi Arasyni hefir stadiet hálfgerdur geigur af honum, og let
hann nokkurn veginn hlutlausan; læsti þvi hinn nýi sidur sig mjög
um Skálholtsdæmi um hans daga, svo ad fjölda manns hefir verid
þetta ordid alvörumál. En þegar Gizur dó 1548 fór Jon biskup
Arason á kreik og vigdi nú alt upp i Skálholtsbiskupsdæmi hvad,
sem hann nádi i og vigja skyldi og setti alstadar inn kathólskan sid
aptur og krossagang og heimtadi, eptir hlutarins edli, strängt
skirlifi af prestum, sem voru nú farnir ad gipta sig eptir
konung-legu leyfi. Samkvæmt lögum heilagrar kirkju máttu klerkar ekki
kvongast i páfadómi og jafnlöglaust var þad, ad þeir lifctu i
frillu-lifnadi. En þó var ekki tekid hart á því, ef þad voru mjög
mik-ilsháttar klerkar, er i hlut áttu, þótt þeir ættu börn eda héldu
frillur, og einmitt sjálfur Jón biskup Arason hafdi um langa æfi
haldid vid Helgu Sigurdardóttur og átt med henni fjölda barna. Nu
þegar Jón biskup fór sydra ad bera fyrir sér krossmörk og skipa

*) r.: foreskyllda » forskulda.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:20:38 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1896/0076.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free