- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
353

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Um orðin dyggð, einna og hreifa (hreyfa) (H. K. Friðriksson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fridriksson: Dyggð, einna3 kreifa (hreyfa). 353

en af hverju veit hann, ad hid islenzka ordid sje beinlinis
jafnandi vid duguð eda tugad? fad þarf sðnnunar vid; því
ad þótt tvö ord, sitt í hvorri tungunni, sjeu lik, geta þau
haft ólíkan uppruna, eda verid runnin sitt af hvoru ordi.
Að danska ordid Dyd sanni alls ekkerfc í þessu efni, virdist
mjer audsætt, og sænska ordid dygd sannar heldur ekkert;
því ad Svíar rita lika bygd, og ber þó sjálfsagt enginn á
móti því, ad þad muni vera sama ordid og islenzka ordid

tyggb

Islenzka ordid dyggts mun eigi koma fyrir í þeim nor-

rænum fornkvœdum, sem vjer nú höfum, fyr en hjá Sturlu

|>6rdarsyni; en þad er þó engin sönnun fyrir því, ad þad

sje runnid af útlendri rót, eda jafnvel hafi eigi verid til í

tungunni ádur; því ad ordid dyggr kemur þó fyrir hjá eldri

skáldum og fornum rithöfundum, t. a. m. í Völuspå:

"Þar skulu dyggvar
dróttir byggja".

Eptir Fms. VI, bis. 401, sagdi Haraldur konungur
Sigurdarson um Ulf stallara, er hann stod yfir grepti hans: "far
liggr så, er allra var dyggastr ok dróttinkollastr", og s. frv.
|>á er vjer hugleidum merkinguna í ordinu dyggfy þá
virdist audsætt, ad hún er eigi hin sama hjá Sturlu
fórdar-syni og i danska ordinu Dyd, heldur þýdi ordid þar
trú-mennska, t. a. m. í dyggcFarmenn or Finnabyggifum, enda
leggur Svb. Eg. þad ut í Lex. poet, homines fidt, og med
bygg&ir ódygfrar & Sturla vid byggdir þœr, sem höfdu reynzt
ótrúar Noregskonungi, og Svb. Eg. leggur ódyggfr út
per-fidia, og ódyggtfar búmenn perfidi rustici. Sama merking
virdist og vera i dyggt i Fms. VI, bis. 58, er Saxlands keisari
sagdi vid Otto hertoga: Tyrir sakir þinnar dygdar ok
okk-arrar kæru vináttu ok skyldrar frændsemi, þá vil ek, at
þú farir enn ok bidir konunnar sjálfum þérw. Sama verdur
og ofan á, er Magnus konungur gódi segir vid Harald
konung hardráda (Fms. VI, bis. 227): "er betra lid ok dygd

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Nov 20 12:04:57 2020 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1898/0361.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free