- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
354

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Um orðin dyggð, einna og hreifa (hreyfa) (H. K. Friðriksson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

354 Fridriksson: DyggS, einna, hreifa {hreyfa).

eins gods drengs en mikit fé", og enn fremur i ordum
Sig-urdar Jórsalafara um Ottar birting (Fms. VII, bis. 158).
Hin eldri merkingin i ordinu dyggtt svarar þá ad öllu leyti
til inerkingarinnar i dyggur bædi ad fornu og nýju, og þá
liggur beinast vid ad leida dygg& af dyggur, öldungis eins
og hryggü af hryggur, styggð af styggur, tryggtf af tryggur.
En þad eru eigi þessi ord ein, er leidd sjeu af einkunnum i
norrænunni, heldur mun meiri hluti, eda jafnvel mestur hluti
þeirra kvennkynsnafna, sem hafa afleidslu-endinguna <f, d,
eda t, vera leiddur af tilsvarandi einkunnum, t. a. m. breidd,
dipt, eymd, fremd, fœtt, hœð, lengd, mergtf, sekt, spekt, sterð,
pykld, pyngd, af breitfur, djúpur, aumur, framur, fár, Mr,
langur, margur, sekur, spakur, stor, pykkur, pungur, o. s. frv.
en þau munu ad eins fá, er leidd sjeu beinleidis af sögnum.
Jeg fæ því eigi sjed neina ástædu til ad segja, ad dyggð
(dygð) sje eigi leitt af dyggur, heldur sje þad leitt af
út-lendum orduin, eda ödrum, sem liggja langt um fjær, t. a. m.
af sögninni duga. J>ar ad auki fær ordid dyggfr lika eda
sömu merkingu og danska ordid Dyd fyrst um midja 14.
öld, og er sú merking audsjáanlega sótt til dönskunnar.

2. Um ordmyndina einna.
Eins og kunnugt er, er einn frumtöluord, og getur eigi
í þeirri merkingu sinni haft neina fleirtölu; en allt um þad
er ordid opt haft i fleirtölu, 1, þá er nafnordid, sem med
fylgir, er einungis haft i fleirtölu, t. a. m. einir påskar, ein
jol. 2, um tvo hluti, sem saman eiga og mynda þannig eina
heild, t. a. m.: einir vettlingar, einir skar, o. 8. frv. 3, þýdir
þad í fleirtölu einir saman (einsamlir) og engir ad auki:
t. a. m. bræcfurnir gjöråu pa<? einir. 4, = eintómir (ekkert
nema): (handklædid) *var raufar einar" (Njal. kapit. 116):
Yastara hefir Gunnarr statfit, enn hann hafi fallit fyrir
ortfum einum (Nj. kap. 59). 5, = nokkurir, einhverjir: "pér
erut einir spejarar" (Stjórn). 6, einir ok ymissir (Stjórn).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Nov 20 12:04:57 2020 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1898/0362.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free