- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
355

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Um orðin dyggð, einna og hreifa (hreyfa) (H. K. Friðriksson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fridriksson: Dyggä, einna, hrei/a (hreyfa).

355

fessar munu vera hinar helztu merkingar ordsins einn i
fleirtölu, og þykir mjer óþarft ad fara hjer nákvæmar í þad
efni, og eru sumar þessara merkinga ordsins einungis i yngri
ritum, t. a. m. Stjórn, sem ritud er á sídari hluta 14. aldar.
A hinn bóginn höfum vjer nokkur dæmi
ordmyndar-innar einna i hinum forna skaldskap, og er þá um ad ræda,
hvort nokkur þessara merkinga ordsins i fleirtölu, sem jeg hef
tint og talid, komist þar ad. Helztu dæmin munu vera 1,
Völuspå (Bugges útgáfa (bis. 7), 40. v.: "vertfr afpeim öllum \
einna nökkurr \ lungts tjúgari \ i trolls hami" (Sbr.
Gylfaginning); 2, Fms; II, bis. 40. (Hallfredr):

"Hlaut ek þann es æztr var einna
undir nidbyrdi Nordra
nordr gudfödur ordinn".

3. Havamal, 64. v. (sbr. Fáfnism. 17): "Engi er einna
hvat-astr". í þessum dæmum, sem jeg nú hef talid ur
forn-kvædunum, segir Svb. Eg. i Lex. poet. bis. 126 a, ad þetta
einna sje genit. pluralis af einnf sem i sambandi vid efsta
stig einkunna þýdi: aliquid in suo genere
præstantis-simum. 6. V. telur og þetta einna genit. pluralis af
einn, og tekur þad audsjáanlega eptir Svb. Eg. En ef þetta
einna er eig. flt. (gen. plur.), hvernig verdur merkingin i
þessu "einna? rimud saman vid þær merkingarnar i flt. af
einny sem ordabækurnar hafa, og jeg hef þegar talid: einir
um tvo hluti, sem saman eiga, einir saman (einsamlir); [-ein-tómir}-] {+ein-
tómir}+} nokkurir, einhverjir, o. s. frv.? fad fæ jeg eigi sjed.
Ad jeg taki dæmid úr Völuspå: "verdr af þeim öllum (o:
úlfunum) einna nökkurr (eda einhverr) tunglstjúgari,,, þá er
eigi audid ad sjá, hvernig eig. fleirt. getur komizt hjer ad,
þar sem hjer stendur af peim, og svo einna ad auki; því ad
einna hlýtur ad vera sama sem "af einum", en þó er "af
peiinP komid rjett á undan. Jeg fæ eigi betur sjed, en ad
eig. flt. væri hjer hrein málleysa, bædi eptir hinni fornu og
hinni nýju tungunni. Hjer virdist "einna nökkurr" hljóta ad

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:23 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1898/0363.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free