- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
356

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Um orðin dyggð, einna og hreifa (hreyfa) (H. K. Friðriksson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

356 Fridriksson: Byggd, einna, hreifa (hreýfa).

vera sama sem einhverr einn, eda med ödrum ordum: hljóta
ad vera nominat. singul. Svb. Eg. virdist og eigi vera
sjálfum 8Jer samkvæmur, er hann segir, ad "einna" sje geni t
plural., og segir þó um þetta dæmi, ad einna nökkurr sje
id. qu. "einhverr einn", og leggur þad út med unice; "einna
æztr manna" leggur hann ut hominum longe sum mus.
Hann segir lika rjett á eptir, ad þad geti verid fyrir einn
hinn, a aptan vid einn getur eigi verid sama sem hinn] en
hvadan kemur þá ay sem hengt er aptan vid "einn"? J>ad
virdist audsætt á ordum Svb. Eg., ad hann hefur verid i
vafa um, hvernig hann ætti ad skýra þetta ord, og því tekid
upp 8kýringu Gunnars Pálssonar. Auk þessara dæma úr
fornkvædunum kemur þetta "einna" nokkrum sinnum fyrir í
óbundinni rædu, þar sem eigi verdur sjed, ad önnur mynd
ordsins geti átt vid en nominat. singul., t. a. m. Grág. I,
bis. 2: "at engi viti einna miklogi görr", — Bjarn. 8.
Hit-dælakappa: "Kolli sótti Björn fast, nær i mesta lagi einna
manna" (Sbr.: "einn heidinna manna, er bezt hefir verit
sid-adr"), og vidar. Sidar breytist merking l>essa "einna", svo
ad þad virdist vera haft, eins og þad væri atviksord
(adverbium), og dregur þá ad nokkru leyti úr efsta stiginu,
sem med því fylgir, og er þó ad likindum hin sama
ord-mynd og í þeim dæmum, sem þegar eru talin; t. a. m. Laxd.
bis. 8: "er einna var mest verdr", Fms. VI, bis. 252: "allir
Danir, ok einna mest dætr forkels, gerdu . .. mikit gabb at
Haraldi konungi ok Nordmönnum", Fms. I, bis. 37: "einna
8Ízt", Fms. I, bis. 297: "er einna var ríkaatr"; og þess konar
dæmi mætti fleiri telja i fornritunum, og þannig hafa og
ís-lendingar þetta ord nú á dögum. En hvada mynd er þá
þetta einna, ef þad er eigi eig. flt. af "einn", sem jeg fæ eigi
sjed ad geti verid?

Jeg er sannfærdur um, ad þad er gjör. eint. (nom. sing.)
einn og a demonstrativum, eda heldur intensivum, hengt
þar aptan vid, sama a og í "peima", "penna". En hvernig

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Nov 20 12:04:57 2020 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1898/0364.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free