- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
357

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Um orðin dyggð, einna og hreifa (hreyfa) (H. K. Friðriksson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Friðriksson: Ðyggð, einna, hreifa {hreyfa). 367

sem á því stendur, þá fæ jeg eigi sjed, ad eig. fit. af neinnv
geti komizt ad í dæmum þeim, sem jeg hef nefnt, eda ad
"einná" geti verid annad en gjðr. eint, "einn" og a
intensi-vum tengt aptan vid. Vid þetta a má og bera saman a í
enna (Fms. VI, bis. 360).

3. hreyfa og hreifa.

G. V. segir í ordabók Cleasbys vid ordid hreyfa, ad
þetta ord þýdi stir (bifa), og sje ranglega skrifad á sídari
tíraum hreifa, og skírskotar til samanburdar til norska
al-múga-ordsins röyva hjá Ivar Aasen. Fritzner segir og i
ordabók sinni, ad hreyfa þýdi bevæge, og tekur lika til
samanburdar hid sama norska almúga-ord sem G. V., en
skrifar þad røyva, en hvorugur þessara frædimanna getur þess,
ad hreifa sje til i hinni fornu norrænu. fessa skodun hafa
sidan margir tekid ad sjer, án þess þó ad nokkur einn,
svo jeg viti, hafi sýnt fram á, hvadan ord þetta sje runnid.

Í Sn.-Ed. I, bis. 146, stånda, eins og kunnugt er, þessi
ord: "engi (= engan) knút fékk hann (o: |>órr) leyst, ok
engi álarendann 111^^, og si dar bis. 162 skýrir
U’tgarda-loki þetta atvik þannig, ad J>6r hefdi eigi fundid, "hvar upp
skyldi lúka". Hjer virdist því audsætt, ad hreyfa þýdir eigi
beinlínis bifa, heldur rjvfa. í Fms. VI. bis. 105 stendur:
"nú värdar eigi, þótt sá seydir rjúki, er þeir hafa hreyft". Hjer
er med öllu audsætt, ad hreyfa er hjer sömu merkingar og
rauf a, Sn.-Ed. I, bis. 208: "þeir raufa seydinn". fetta munu
vera merkustu dæmin i hinum elztu ritum vorum um ordid
hreyfa, sem takandi eru til fullra greina; því ad þótt ordid
komi fyrir svona ritad í riddarasögum frá sídari tímum má
eigi telja ritháttinn áreidanlegan í slíkum ritum. J>orbjörn
hornklofí segir reyndar í kvædi sínu um Harald hárfagra
(Fagursk., Christ. 1847, bis. 4.): "hreyfdisk hinn hausfjadri,,,
og Sturla fórdarson segir í Hrafnsmálum 10 v.: "hreyfdisk

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Nov 20 12:04:57 2020 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1898/0365.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free