- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
358

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Um orðin dyggð, einna og hreifa (hreyfa) (H. K. Friðriksson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

358 Fridriksson: Byggä, einna, hreifa (hreyfa).

hrafn", en þessir stadir eru eigi skýrdir til fullnustu enn,
enda ýmislegur skilningur á þeim, og jafnvel stafsetning.

Ef hreyfa þýdir rjúfa eda raufa, sem jeg verd ad telja
vafalaust, þá er spurningin: af hvada ordi er þad þá runnid?
Hvorki G. V. nje Fritzner gjöra grein fyrir uppruna eda
afleidslu ords þessa ödruvísi, en jeg hef þegar sagt. En
skir-skotun eda samanburdur þeirra er alls engin skýring á
uppruna þess eda afleidslu. Ordid verdur ad vera runnid af
ödru ordi i fornri norrænu, sem nú er týnt. £á er litid er
á hljódvarp þess ey, þá virdist næst ad leida þad af hrauf,
sem ætti ad vera þáleg tid af hrjufa.

|>orlákur Gudbrandsson, sonarsonur Arngrims prests hins

lærda, sýslumadur í Nordur-ísafjardarsýslu, er dó 1707, kvedur

svo i Ulfarsrimum:

Eyddist fridur, Haralds hrauf
hrottinn grímu sjóla;
hvergi midur hausinn klauf,
i herdar nidur bukinn rauf.

(Ulfarsrímur 5, v. 37.)

og enn fremur:

Gaur ljet falla, hlíf sá hrauf,
hoggin skár á tyggja.

(Ulfarsrímur 5, v. 73).

Af þes8u virdist mega råda, ad hann hafi þekkt þessa sögn;
og skyldi eigi einkunnin hrjufur vera runnin af sama stofni?
Benda eigi á þad ordin í Heilagr. I, bis. 4425: whellir einn
var heimili mitt ok var hann hrjúfr ok rifinn"?

En er þad vist, eins og G. V. segir i ordabók Gleasbys
vid ordid hreyfa, ad þetta ord hafi i hinni nýrri tungunni
fengid sömu merkingu og vjer höfum i snerta, Ufa, og sje
því rangt ad rita hreifa, hreyfa sje hinn eini rjetti ritháttur,
hver merkingin sem i því sje, og eins eigi ávallt ad rita
hreyfing, en eigi hreifing. Eins og jeg hef þegar sagt i
rjett-ritunarreglum minum 1859, bis. 129, er jeg sannfærdur um,
ad hjer er um tvö ord ad ræda: hreyfa = rjúfa, raufa, og hreifa

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Nov 20 12:04:57 2020 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1898/0366.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free