- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
359

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Um orðin dyggð, einna og hreifa (hreyfa) (H. K. Friðriksson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fridriksson: Dyggct, einna, hreifa (hreyfa). 359

= snerta, bifa. fad er audsjed á Lex. poet., ad Svb. Egilsson
ætlar, ad rita eigi hreifa, eins og þad hefur ritad verid um
margar aldir, þá er þad þýdir sama sem bifa eda snerta
vid] reifir leggur hann ut motor, lögreif andi med motor
œquorÍ8, logreifir = motor luminis, o. s. frv., hræfa id. qu.
hreifa. Í hinni dönsku ordabók sinni skrifar K. G. alstadar
hreifa *= bevæge á dönsku. Hann hefur því þá verid þeirrar
skodunar, ad hreifa væri allt annad ord en hreyfa, og jeg
veit eigi til, ad hann hafi breytt þeirri skodun sinni. Bádir
þe8sir vísindamenn, Svb. Eg. og K. G., hafa þó þekkt hreyfa
i Sn.-Ed. og Fms. VI. Eirikur Jonsson skrifar og i ordabók
sinni hreifa (og hræfa, sem ad likindum er eigi annad en
ritháttur i forntungunni fyrir hreifa). En auk þess er hreifa
ritad fullum stöfum i Fms. XI, bis. 90: "Menn þóttust trautt
mega umb hreifa hans skaplyndi ok ofsa"; G. V. og Fritzner
geta alls eigi þessa dæmis, liklega af því, ad þad er ritad
hrœva í hdr. (sjá utg. Petersens’ af AM. 291). Enn fremur
stendur i Fms. IV, bis. 79: "reifa þetta fyrir nokkrum vitrum
mönnum", og Fms. V, bis. 320: "at reifa engan hlut edr
kvittu i konungs höll", og virdist þetta reifa sömu merkingar
og hreifa, sem vjer höfum nú, þannig ad h sje feilt framan
af. Sbr. lögreifandi og reifir. Svo bætist hjer vid ordid
hreifingur ("at hyggja sér til hreifings" í Vápnfirdingasögu,
og nú almennt í daglegu tali), sem allir skrifa svo. Og
hvadan er hreifi (= hönd) runnid?

U’r því ad málfrædingar þeir, sem rita vilja hreyfa
(= snerta, bifa) geta eigi borid annad fyrir sig, en svo sje
ritad i Sn.-Ed. og Fms. VI, enda þótt þad sje þar
audsjá-anlega haft i allt annari merkingu, þá verdur med engu
móti sagt vist, ad ávallt skuli rita hreyfa, þótt þad þýdi =
snerta, bifa. Miklu edlilegra og rjettara ætla jeg, ad hreyfa
og hreifa sjeu tvö ord, sitt af hvorum stofhi og ólíkrar
merkingar, og ad hreifa standi i sama sambandi vid hrifa,
hreif, eins og t. a. m. beita, beitti, vid bita, belt-, reifSa,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Nov 20 12:04:57 2020 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1898/0367.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free