- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
360

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Um orðin dyggð, einna og hreifa (hreyfa) (H. K. Friðriksson) - Athugasemdir við visurnar i Eyrbyggju, og skýringarnar á þeim (Janus Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

360 Janus Jonsson: Vísur í Eyrbyggju.

reiddij vid ríða, reiif-, reisa, reistí, vid rísa} reis, og einkam
eins og dreifa, dreijfri, vid drtfa, dreif\ snetåa, sneiddij vid
snifra, sneið] prtifa, preifaði, vid prt/Oj preif, o. s. frv.
Reykjavik í janúarmánuði 1897.

H. K. Friðriksson.

*Athugasemdir við visurnar i Eyrbyggju,
og skýringarnar á þeim.Eyrbyggja (sbr. Nj. II 337—339.) eda Eyrbyggja saga
(nafn sögunnar í útgáfunum) hefur verid gefin ut fjórum
sinnum. Í fyrsta sinni var hún gefin ut i Kaupmannahöfn
arid 1787, á kostnad R P. Suhm’s, en Grímur Thorkelin sá
um útgáfuna; þá í Leipzig 1864, og gaf Gudbrandur
Vigfusson hana þá ut; í þridja sinni var sagan prentud á
Akureyri 1882, og annadist fórleifur prestur Jonsson þá útgáfu;
en hin fjórda útgáfa sögu þessarar er prentud i Reykjavik
1895, og hefur Valdimar ritstjóri Asmundsson búid hana
undir prentun.

Í sögu þessari er fjöldi af visum. Í utg. 1787 eru
skýringar eda skýringatilraunir á sumum visunum og
athugasemdir vid ýms atridi í þeim eptir Gunnar Pålsson, og rædur
ad likindum, ad skýringar þessar muni vera mjög ófullkomnar
og vida ákaflega rangar, og er þad vorkunn, þar sem
frædi-grein þessi, þekking á hinu forna skáldamáli, var þá i
bernsku, og engin studningsrit til, er not mætti hafa af. f 6
koma þar fyrir fáein atridi heppileg. Visurnar eru og allar
þýddar á latínu, og má af þeirri þýdingu sjá, hvernig
þýd-andinn hefur skilid visurnar, ad því er efni þeirra snertir.
í utg. 1864 eru visurnar færdar til rjetts måls, en ad ödru
leyti lítid skýrdar. Margt er hjer tekid rjettara en i hinni
fyrri útgáfunni, en þó eru hjer allmiklir gällar á ýmsu. í
utg. 1882 eru enn skýringar; eru þær allnákvæmar, en ad

AMCIV FÖ* IfOBDIftX »ILOLOÖI SIT, KT fÖLJD X.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Nov 20 12:04:57 2020 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1898/0368.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free