- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
361

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athugasemdir við visurnar i Eyrbyggju, og skýringarnar á þeim (Janus Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Janus Jonsson: Vísur í Eyrbyggju.

361

ödru leyti ad mestu fylgt utg. 1864, eda visurnar teknar
eins saman og þar, og fått mun vera þar er nýtt sje eda til
mikilla bota frá því, er ádur var fram komid, og er margt
rangt í skýringum þessum. J>á eru og skýringar á vísunum
í utg. 1895; þar er ad mestu fylgt skýringunum í utg. 1882,
en hins vegar þó vikid frá þeim á einstökum stöd um, t. d.
teknir upp nýir leshættir eptir adra (Konrad Gislason) og
sumt, ef til vill, eptir útgefandann sjálfan. I skýringunum
koma fyrir stórvillur og beinar vitleysur, en vera má, ad
sumt sje þar betur skýrt, en ádur hafdi gert verid, og verdur
drepid gjör á þetta sídar.

|>á eru enn skýringar á visum þessum, þær er finna
má í ordabók Sveinbjarnar Egilssonar yfir hid forna
skalda-mål (Lexicon poëticum). Konrad Gislason hefur gert
athuga-semdir vid fáeinar þeirra (i Nj. II.), og hef jeg haft allt
þetta fyrir mjer vid samning ritgerdar þessarar.

17. k. 1. v. 1-4-:
Vestr vas prong á pingi I höppum studdr pars hodda

þórness med hug stórum | hjaltnraddar stafr Jcvaddi.

f. e.: Vestr á pórness pingi vas pröng, pars höppum studdr
hjalmraddar stafr kvaddi hodda med stórum hug, og er þetta
tekid rjett saman í þremur sídustu útgáfunum. í utg. 1787
er þetta tekid eins, nema þad, ad hug stórum er látid vera
= hugstorum (af hugstórr; med hugstórum = apud (v ir os)
magnanimos), sem bersýnilega er rangt, hjalmraddar stafr
er mannkenning, en þessi kenning er eigi rjett skýrd i utg.
1882 og utg. 1895, er þar segir, ad lyalmrödd sje = sverd.
|>etta er alveg rangt, hjalmrödd er ekki sverd, heldur =
orusta, eins og ordid er þýtt i Lex. poet. og utg. 1787, og
er sams konar kenning eins og t. d. dynr hjalma Nj. 52. v.;
hjaldr hjalma Nj. 6. v.; og annars sams konar kenning eins
og randa rödd, hjörva rödd, hjörrödd, geirrödd, pricfja logs
prymr, geira dynr, sverftjalmr, hrælinns hljómr (sbr. i Eyrb.:
premja prymr 6. v.; väpna galär 12. v.; geira dynr 31. v.;

▲SKIV VÖR MOBDISK FILOLOGI XIV, NT FÖLJD X, 25

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Nov 20 12:04:57 2020 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1898/0369.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free