Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athugasemdir við visurnar i Eyrbyggju, og skýringarnar á þeim (Janus Jónsson)
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
362 Janus Jonsson: Vísur 1 Eyrbyggju.
hjörsenna 34 v.), og adrar orustukenningar, þar sem dynr^
galdr, gnýr, hljómr, söngr, eda önnur þess kyns ord-, eru
höfudord kenn ingår, og kennt er vid vopn eda verju. Hins
vegar må vei vera, ad hjer eigi ad lesa Jyörraddar, i stad
hjalmraddar (hjörraddar (orustu) stafr = mannkenning), eins
og bent er á í utg. 1787, enda er þess og getid þar í
orda-muninum, ad eitt handr. (K) hafi harkradda, sem gæti verid
aílögun úr hiarraddar, og annad handr. (P) hafi hiarraddar.
í sídara hluta vísu þessarar er dolgsvölu barma fœdir
mannkenning. En hvad þýdir þá dölg- (utg. 1787),
dolg-(útg. 1864), dolg- (utg. 1882, 1895)? í utg. 1882 er þad
skýrt svo: "dölg, hvk. (es. dolg = sár; fhþ. tolg\ sbr. d. dolk)
líkl. hér = sár". jbetta gæti verid rjett, og dolgsvala yrdi
þá sams konar kenning og t. d. sárgagl, sargammr, sárlómr}
sármútariy sárorri, sára svanr; bengagl, bengjóðr, benmárr,
benskáriy benpidurr, undgagl, anda gagl, o. sv. frv. En í Lex.
poet. er dólgsvala þýtt med "hirundo pugnæ" (dólg þá =
pugna, orusta), og feilst jeg heldur á þá skýringu. Reyndar
gæti dolg (eda dólg) verid = sár í ordum sem dólgeisa,
dólg-linnr, dólgskári, en þad gæti og í þessum ordum verid =
orusta, og hins vegar getur þad ekki þýtt "sár" í ordum sem
dólgrnadr, dólgrögnir, dólgvidr (arbor pugnæ, vir Lex. poet.),
dólgporinn, og virdist því rjett ad ætla, ad dólg hafi hina
sömu þýdinguna i öllum ordunum = (fjandskapr =) orusta;
sbr. dólgr, óvinur, fjandmadur. dólgsvala (hrafn eda örn)
verdur þá sams konar kenning og t. d. gunnar haukr, gunnar
mår, gunnar svanr, gunnvalr, gauts bragda gaukr, hildar
haukr, hlakkar haukr, hjaldrgagly fleingaldrsvalr (Nj. II. 232),
vigs valr, o. sv. frv.
17. k. 2. v. 5-8-:
där kynframadr kæmi I frægt gordisk pat fyrSa
kvánar hreggs vid seggi \ forraä griäum Snorri.
£. e.: áðr Snorri:, hreggs kvánar kynframaðr, kæmi gridum
vid1 seggi. pat fyr da forråd gordisk frægt (utg. 1864, 1882;
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>