- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
363

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athugasemdir við visurnar i Eyrbyggju, og skýringarnar á þeim (Janus Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Janus Jonsson: Vísur í Eyrbyggju.

363

og eins virdist þetta tekid saman í utg. 1787, eptir því sem
rádid verdur af hinni latínsku þýdingu á vísunni). hreggs
kvánar kynframaifr á ad vera mannkenning, og er svo skýrl
í utg. 1882: "hreggskván, orrustukona, Valkyrja; kyn Valkyrju,
orrustudÍ8Ír; hreggskvánar kynframaftr (= sá er framar, styrkir,
hjälpar) hraustr madr". |>ad þarf varla ad taka fram, ad
þessi skýring getur eigi verid rjett, því ad þad er óhugsandi,
ad hregg sje hjer half kenning = orusta; og þetta eitt nœgir
til þess, ad hafna verdur þessari skýringu. í Lex. poet. er
reggs (=* hreggs) kván látid þýda (femina tempestatis,
tempestatibus et procellis obnoxia, femina gigas =)
tröllkona, og reggs kvánar kyn, afkvœmi tröllkonu, úlfar, og
reggs kvánar kynframadry úlfsedjandi, mannkenning. En
reggs kván er varia rjett tröllkonu-kenning, og engin dæmi
til þess konar tröllkonukenninga. J>á er einnig hitt efasamt,
ad fornskáldin hafi kennt úlfa svo, ad kalla þá "afkvæmi
tröllkonu", og engin áreidanleg dæmi til þess (åttgrennir
unnar (Korm. 66. v., utg. 1886) vill Konr. Gísl. lesa:
eld-grennir unnar eda elgrennir unnar Aarb. 1884. 145.). Í
Nj. IL 390—91. minni8t Konr. Gísl. á þetta, og telur efa
á, ad skáldin hafi kennt úlfa svo, ad kalla þá "jettekvindens
afkom", en getur }>6 til, ad rita eigi hjer^e^s, i stad hreggs,
þar sem fleggr er jötunsheiti, og tekur svo saman: tår
fleggs-kvánar-kynfrðniucFr kæmi grtåum viå seggi. pafr fyrfra-forrácf
morra gertfisk fr ægt Í utg. 1895 er fleggs tekid upp eptir
tilgátu K. G., og sje jeg eigi hægt ad råda betur fram tir
þessu, enda þótt þessi úlfakenning verdi efasamleg eptir sem
ádur. En þar sem K. G. vill lesa: þat fyrða-forráð snorra
gertfisk frœgty þá œtla jeg ad þetta sje rjett, og hefdi vei
matt taka þad upp í utg. 1895, því ad miklu betur fer á
því, ad taka svo saman, enda hafa sum handrit snorra, og
verdur þad til ad styrkja þetta mal.

18. k. 1. v. *—*•: Varäak mik pars tnyräir
morðfárs vega parcti.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:23 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1898/0371.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free