- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
364

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athugasemdir við visurnar i Eyrbyggju, og skýringarnar á þeim (Janus Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

364 Janus Jonsson: Vísur í Eyrbyggju.

Mannkenningin morfrfárs myrfrir er skýrd svo í utg.
1882: *morfrfw, bardagi; myrfrir tnorfrfárs, sá er myrdir,
drepr menn í orrustu, hm." = hermadur, og i utg. 1895:
morfrfár, orrusta; morfrfárs myrfrir, mannkenning. Setjum
svo, ad þad væri rjett, ad morðfár væri = orusta, J>á væri
þó morfrfárs myrfrir eigi "sá er myrdir, drepr menn í orrostu",
heldur yrdi þad þá ad vera sá er drepur nidur orustu, sefar
bardaga, fridsamur madur og yrdi þá sams konar kenning
og viga myrfrir Fms. I. 46., 95., en óvanaleg væri hún, og
ætti ekki vid hjer. Hid rjetta er, ad morfrfár er = sverd
(eda spjót), og svo er þad þýtt í Lex. poet.; er þad sams
konar kenning og t. d. hildar skófrj vígskófr, og, ef til vill,
geirhrifrar grand Grett. 12. bis. [på er geirhrifrar gnufri |
grand hvasst. .. Jón J>orkelsson lætur þad þýda: "tjón
bardagans, mannskædr bardagi" Skýr. 4. bis. Sje min ætlun rjett,
ad geirhrifrar grand sje sverd eda annad vopn, þá er hvass
hjer = egghvass, beittur; en jeg held þessari skýringu alls
eigi fastlega fram {geirhrifrar grand hvasst sbr. hrotta
hreggvindr i sömu visu)], og morfrfárs myrcfir væri þá
sams konar kenning og jalks sky ja myrfrifreyr (Korm. 12. 4.,
eptir skýr. þeirra BMÓ og S. Bugge i Aarb. 1888, bis. 36
og Aarb. 1889, bis. 66.).

18. k. 2. v.:
Knátti hjörr und hetti I blód féll, es vas vadi

(Hrceflóct) bragar Móda vigtjalds nær, skaldi

(rauh um sóknar sæki) {på vas dœmisalr dóma

slictrbeitr städar leita) \ dreyrafullr) urn eyru.

|>essi visa er ritud á þennan hátt í utg. 1864, og tekin
svo saman: Slifrrbeitr hjörr knåtti leita stafrar und hetti
bragar-Móða — hrœflófr rauk um sóknar-sœki — blófr fell
um eyru skaldi, es vígtjalds váfri vas nær — pá vas
dæmi-salr dóma dreyrafullr. Visan er tekin ad öllu á sama veg
i utg. 1882. bragar-Mófri á ad vera -■ Odinn, og
bragar-Mófra höttr — hjálmur, og getur þetta alls eigi verid rjett.
bragar-Mófri er = skald =* "fórarinn máhlídingr" sjálfur.

i

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:23 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1898/0372.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free