- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
366

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athugasemdir við visurnar i Eyrbyggju, og skýringarnar á þeim (Janus Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

366 Janus Jónsson: Visur i Eyrbyggju.

leyghötuttr væri þá = Snorri godi. En þessi breyting liggur

fjarri handritum. Mjer hefur því komid til hugar, ad hid

upphaflega kynni ad hafa verid:

at UfhotuSr lauf a
. . . of þat vánir

r= laufa-lífhötuðr (Snorri) at vánir of pat. laufa-Ufhötu&r

kann ad þykja óedlileg mannkenning, en jeg tel þad nálega

sams konar kenning og morðfárs-myrfrir, Jalks-sfyja-myrcfi-

freyr. Má ekki finna ýms dæmi, er benda á, ad skåldin

hafi hugsad sjer sverdin (vopnin) sem lifandi verur (sbr.

Jón forkelsson: "Skýr. á vis. i GiU" bis. 5.; Nj. n. 478.,

639.)? Mjer finnst kenningin laufa-ltflwtu&r vera i anda

fornskálda, þótt jeg þekki enga alveg samstæda kenningu,

því ad fornskáldin fara med vopnin í kvedskap sínum, eins

og þeir hafi hugsad sjer þau sem lifandi verur. Verid getur,

ad rjettara væri ad lesa á (eigi át), laufa-lífhötuðr væri þá

(eigi Snorri godi, heldur) Jórarinn máhlídingr sjálfur, og

hug8unin sú, ad hann hefdi þær vonir, ad Snorri godi myndi

eigi gera sig sekan, ef hann fengi adstod Vermundar. —

Sidari hluti visunnar er aflagadur, enda skyringar á honum

eigi fullnægjandi.

19. k. 3. v. 3–*-: gnj/ljórni bett geymi
geira stigs at vigt.

gnýljómi á ad vera half kenning (utg. 1882 og utg. 1895.;
sbr. Lex. poet.). Ef ordid er rjett, þá er þad ad eins fyrri hluti
þess (^wý-r), sem er hálfkenning, og merkir orusta. En ad
hjer sje ura hálfkenning ad ræda, er ad öllu leyti
ósenni-legt. Jeg ætla, ad ordid sje aflagad, og act lesa eigi
gunn-ljómi, og er þad rjett sverdskenning. Dr. F. J. hefur (brjefl.)
fallizt á þetta, og hyggur, ad gvn i handr. hafi verid lesid
gnv, þ. e. gny.

19. k. 5. v.: Frófra höga bjúgröftutt er skýrt svo í utg.
1882 (sbr. utg. 1895): "JWtö, sækonungr; bógr Fró&a, skip;
bjúgröftull Fróåa bóga, hin iholfa (sic) söl skipanna, skjöldr".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Nov 20 12:04:57 2020 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1898/0374.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free