- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
367

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athugasemdir við visurnar i Eyrbyggju, og skýringarnar á þeim (Janus Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Janus Jonsson: Visur í Eyrbyggju.

367

|>ad er rjett, ad skjöld má svo kenna, ad kalla hann "sól skipa",
en hjer hefdi þurft ad skýra, hvad bógr þýdir hjer; annars
verdur eigi hægt ad sjá, hvernig skýrandi hefur hugsad sjer,
ad bógr Frófra væri skip; enda mun þessi skýring á Frótfa-bóga
bjúgrötfull alls eigi rjett. Hin rjetta skýring á þessari kenningu
er í Lex. poet; þar segir, ad bógr sje hjer = handleggur.
Frófra-bóga-bjúgröðull er sams konar kenning og
Hefrins-bóga-rawcfrnáni Fms. I. 56., og er þá skjöldurinn kalladur hin
bjúga söl (hin raudi máni), er Fródi (Hedinn) bar á armi
sjer eda hlid sjer, og tel jeg þessa kenning ad öllu vei
skilj-anlega og edlilega.

19. k. 6. v. ,-4-:
Reha póttumk ek (Räkna) I (kunnfáka hné kennir)
remmiskóäs vict Móctd | . Uamorä af mér borcta.

J>etta er tekid svo saman (utg. 1864): póttumk ek reka af
mér kUrnorft vift bortSa rernmiskófrs Móða — kennir Räkna
kunnfáka hné. En hvernig á þá ad skilja kenninguna
boröa-remmiskóös-Móöi? |>essu svarar utg. 1882 og utg. 1895 á þessa
leid: "remtniskóö, vopn (sverd, utg. 1895); boro remmiskóöSj
skip; MóSi skips, m." (= "boröa-rernrniskóös Móöi, madr", utg.
1895). fessi skýring er alls kostar röng. remmiskóö getur
alls eigi verid vopn (sverd), og þó ad svo væri, þá getur J>ó
remmiskóös bor6 (= sverds bord) alls eigi verid skip(!); þad
ætti þá ad vera = skjöldur. Skýringin i Lex. poet. er þessi:
boröi, skjöldur; remmiskó6 boröa, tjón skjaldar, sverd; og er
þá remmiskóö hörda lik kenning og remmitungl randar (Lex.
poet). Annars gæti verid, ad -skóös væri aflögun úr -stóös
(stóö = hestar); boröa-remmistó6 = skip. — 1. vo. á ad vera:
Reka póttumk ek Räkna (utg. 1787 og 1864), en eigi Reka
póttumk Räkna (utg. 1882 og 1895), því ad svo er
visu-ordid of stutt (Z ^ | J- — | J- J).

19. k. 10. v.: 1. vo. á ad vera: Muna munu vér at
varum (utg. 1787 og utg. 1864; sbr. Nj. II. 608. n. m.), en
eigi Munu vér at varum (utg. 1882) nje Munum vér at

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Nov 20 12:04:57 2020 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1898/0375.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free