- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
370

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athugasemdir við visurnar i Eyrbyggju, og skýringarnar á þeim (Janus Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

370

Janus Jonsson: Visur i Eyrbyggjn.

betur færi ad lesa strib, en eigi stríös; strib fjón (sbr. hörS

fjón), ákaflegt hatur. £ó getur verid, ad öllu betur færi ad lesa

stri6r, og taka saman striör hræva-haukr. Annars þykir mjer

efasamt, ad sidari hluti visu þessarar sje rjett skyrdur. tøör-

döggvar leihr sýnist eigi vera edlileg orustukenning, og varla

er óhugsandi, ad lesa ætti:

af ek hrcedöggvar hyggja I haukr unir höräum leiki
hér es fjón komin Jjóna | hjörva striä{r) á kvutu.

|>. e.: at ek hyggja a kviöu. hér es komin (strtö) fjón Ijóna.

(strtör) hrædöggvar-haukr unir höröum hjörva-leiki.

19. k. 14. v. 7–8*: vei trúik grímu geymi
galärs–––––––

grimu galdr er þýtt med "hjálma söngr, sverd" (utg. 1895; i
hinum útgáfunum segir ad eins, ad grimu galärs geymi(r)
sje mannkenning, en kenningin eigi skýrd). En þetta ætla
jeg eigi rjetta skýringu (sbr. hjer ad framan um hjalmsrödd
i 1. vis.), grimu galdr er = orusta; en vera má, ad
grimu-galdrs-geymir þyki óedlileg kenning; en skýrir Sv. Eg. þetta
svo (Lex. poël): galdr (halfkenning), orusta; orustu-#rma
= hjålmur. En eigi get jeg fallizt á ad telja hjer
hálf-kenningu, og ætla jeg, ad grimu-galdrs-geymir (=
orustu-geymir) sje rjett mannkenning, ad því er hugsunina snertir;
því ad geymir hefur hjer sina eiginlegu merkingu: så er
gefur gaum ad, sinnir, fæst vid, leggur stund á (sbr.
flein-pings-vörör), enda mun þessi vera eiginlega merkingin i
geymir, er þad ord er haft i mannkenningum, t. d. geymir
geira stigs, geymir haf hyrs, o. sv. frv., því ad hugsunin i
kenningunni er ekki, ad madurinn liggi á skildinum,
sverd-inu, o. sv. frv., eins og ormur á gulli, eda geymi þetta á
kistubotninum, heldur ad hann hafi þetta i höndum, fari med
þad, noti J>ad. Af því koma kenningar eins og sverös-brjótr,
o. sv. frv. (sbr. Nj. II. 85.).

28. k. 2. v. Ad því er snertir kenninguna:
siggjar-lindchsólgrund, þá tel jeg engan efa á því, ad hún er rjett

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Nov 20 12:04:57 2020 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1898/0378.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free