- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
371

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athugasemdir við visurnar i Eyrbyggju, og skýringarnar á þeim (Janus Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Janus Jonsson: yísur i Eyrbyggju. 371

skýrd i Lex. poet., en rangt skýrd í utg. 1882 og 1895. í
Lex. poet er skýringin þessi: Sigg er eyjarheiti;
Siggjarlindi (cingulum Siggiœ [insulæ], mare) = sær; sævar-sóí =
gull; gulls-grund, kvenkenning; en eptir útgáfunum á Siggjar
lind ad vera = sækonungs vatn, sjór; en Siggjar getur eigi
verid eignarfall af Siggi (var hann sækonungr?), og hins
vegar er þad eigi rjett, ad kalla sæinn: vatn (lind) sækonungs.
Hitt er rjett, ad kalla sæinn: land sækonungs, t. d. Sveiöa vangr,
Oylfa Iao, Ata fold, Ata land, Atals grund, o. sv. frv. — Af
því ad tvö ávðrp (tvær kvenkenningar) eru i sidara hluta
visunn-ar: hoddgrund og (hýrmœlf) hvítingshlín, gat Konr. Gislason
til (Nj. IL 625), ad lesa mætti hyr sunds, i stad hoddgrund,
og hvitärm, i stad hvitings, og er þetta tekid upp i utg. 1895,
án þess ad getid sje um, hvadan þessar breytingar stafi; en
þessar breytingar tel jeg ólfklegar. J>ad er mjög óliklegt,
t. d., ad hvitings sje aflögun úr hvitorm, og virdist mjer eigi
rjett, ad taka upp þessar breytingar, enda er svo ad sjá, ad
K. G. hafi sjálfur eigi talid þessar breytingar óyggjandi, þar
sem hann segir, ad visuhelmingurinn kynni upphaflega ad
hafa verid hyrsunds o. sv. frv. — hvat (5. vo.) er tekid sem
spurnarord í öllum útgáfum. Jeg ætla hitt rjettara, ad hvat
sje hjer =■ eitthvad, og svo skilur Sv. Eg. ordid á þessum
stad i Lex. poet.

(Gisl. bis. 67.: hvat hyggr þú mér hin mæra
–––––undir pví váru.

Jeg ætla, ad hvat sje hjer (eigi spyrjandi, heldur) =
eitthvad, og vil rita þetta svo:

hvat hýkk mér hin mæra
–––––und þvt váru.

hin mæra tek jeg saman vid öldu éldnjörun).

28. k. 3. v 1-4-:
Sýndisk mér sem myndi I Ma ekki dælir

móteflandar sp jota \ élherSendum verSa.

Af því ad hjer verdur ad lesa e/landar ’(eigi eflendr)
ætladi Konr. Gislason, ad visa þessi mundi eigi vera "ekta"

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Nov 20 12:04:57 2020 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1898/0379.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free