Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athugasemdir við visurnar i Eyrbyggju, og skýringarnar á þeim (Janus Jónsson)
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
4
Janus Jonsson: Vi sur i Eyrbyggju. 377
pitty utg. 1894;... pat verftr, at fé fjötrar fjor pitt, enn sék
görva (sék = eg sé), utg. 1884; . .. Enn sék gørva, utg.
1895. — svarðhristir á act vera gradungurinn Glæsir; sinna
jarðar benQ) á act vera: hugsa um gröfina, daudann. Jeg
ætla þad ljóst, ad óhætt sje ad hverfa frá þessari skýringu.
— í utg. 1787 er lesid:
sá kennir per syna (seina)
svarS ristit men jarSar;
og i Lex. poet. er tekid saman: så kennir pér svarfrristit
men jarfrar, og þýtt svo: is (taurus) monstrabit tibi ejfos-
sam terræ glebam (sepulcrum), i. e. necem tibi adferet.
En hvar kernst J>á ad sidasta ordid i 5. vo. {syna seina
sinna)? A’ J)vi finn jeg enga skýring i Lex. poet. En verdi
ad sleppa því, þá er ljóst, ad vísuordin eru eigi rjett skýrd,
enda ætla jeg bert, ad einnig verdi ad hverfa frá þessari
8kýringu i Lex. poet.; en jeg hef fært til allt þetta, til ad
sýna, ad skýringar þær, sem enn eru fram komnar, eru eigi
fullnægjandi. Hins vegar treysti jeg mjer eigi til ad leid-
rjetta vísuord þessi (5. og 6. vo.), og skýra þau til hlitar,
en þó vil jeg geta þess, er mjer hefur i huga komid. Ef
6. vo. er ritad
svarähristir mens jarctar,
gæti verid í því fólgin mannkenning, þannig ad svarähristir
mens jarftar væri = svaråar mens jarðhristir; svarðar-mm
= ormur (sbr. lyngva-rnen, grundar-men); svaråar-mens-jörfr
= gull; gulls-AmføV; mannkenning (sbr. hringa-hristir?) handar-
fasta-hristir, og hristir hadds hallar mjallar í þessari vísu,
er hjer rædir um; og væri þetta þá ávarp, eins og hristir
hadds hallar mjallar í fyrra hluta vísunnar. 5. vo. getur
hver farid med eptir því sem hann vill, og telur liklegast.
Mjer hefur komid til hugar, ad þad kyijni ad hafa verid
sva kennir pér svanni,
(eda sva henna mér synir).
J)á ætti svo upp ad taka: svarfthristir mens jar&ar! svanni
ARKIV FÖR KORDISK FILOLOGI XIV, MT FÖLJD X. 26
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>