- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjortonde Bandet. Ny följd. Tionde Bandet. 1898 /
378

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Athugasemdir við visurnar i Eyrbyggju, og skýringarnar á þeim (Janus Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

378 Janus Jonsson: Vísur í Eyrbyggju.

(ego) kennir pér sva: pat vercfr, at fé fjötrar fjor pitt. Enn
sék görva. Enn sék görva er rjett skýrt í utg. 1895: "eg
er enn þá glöggskygn", o: J)6 ad jeg sje ordin gömul. J>ar
ed hristir kemur fyrir i 3. vo. og aptur i 6. vo. (i
svarå-hristir), ætla jeg, ad lesa eigi hreytir i 3. vo. (sbr. hryfi
(handr. P, utg. 1787)).

63. k. 2. v. 1-4-.
Opt es auåar popta I sék á blóägum búki

ær, és tungu hrærir, \ bengrát, en þér látict.

|>etta er tekid sto saman i utg. 1864: Auðar pópta er opt
ær, er hrærir túngu — sék bengrát á blófrgum bukt, en pér
(þú, |>óroddr) látið (nfl. bengrát, enn þad er þér, fóroddr,
sem blædir, utg. 1882). í utg. 1895 er þetta tekid á annan
veg. J>ar er ritad œri, í stad œr, í 2. vo., og tekid svo upp:
Auåar po/ta er opt œri es hrærir tungu enn pér látið; sék
bengrát á blóðgum búki, og er þetta skýrt svo: "Eg er oft
yngri enn þér hyggid, þegar eg tala; eg sé þig blódugan".
oeri væri þá hjer í óeiginlegri merkingu; en jeg ætla, ad
ær sje hjer hid rjetta (sbr. ord J>6rodds: gamcdær gerist pú
nu, fostra, ok mantu eigi pat sjá. Visan er svar upp á þessi
ord). En i 4. vo. vil jeg lesa es, i stad en {enn), og tek
saman: Aufrar-popta es opt ær, es pér lauft, es hrærir tungu.
es pér látiu = ad því er þjer segid *).

Á sumar vísurnar í Eyrbyggju hef jeg eigi minnzt i
grein þessari, og eru til þess þær ástædur, ad nokkurar
þeirra tel jeg rjettar, annadhvort allar, eda ad mestu leyti,
og skýringarnar á J>eim vidunandi, en sumt var J>ad, er jeg
þóttist sjá, ad eigi mundi rjett, en þóttist hins vegar ad svo
stöddu eigi geta unnid neitt ad því, ad lagfæra þad eda skyra
betur. En jeg vona, ad J>6 ad jeg i grein þessari hafi fátt
lagad, og komid fram med faar skýringar nýjar, þá muni

*) A sama hatt hefur Konrad Gislason skýrt þessi ord i Aarbøger
1866 s. 259, en hann breytir þó eigi en i es, en ætlar ad en sje — es, og
vitnar til ýmsra städa. F. Jonsson.

j

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Nov 20 12:04:57 2020 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1898/0386.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free