- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
167

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Lota Knut = Knutr fundni (Jón Jónsson

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jonsson: Lota Knut — Knutr fundni. 167

um uppruna Sprakaleggs-ættarinnar frá bjárndýri sé sprottid
af mannsnafninu Björn (Styrbjörn). Vid þessi dæmi má
óhætt bæta sögunni um vidreign "Ragnars lodbrókar" vid
orminn á Gautlandi, því ad audvitad hefir hún myndazt af
auknefninu "lodbrók", en efnid fengid úr almennri sögusögn
i fornöld um bardaga godkynjadra kappa vid orma.

Sömuleidis virdist mega telja til þessa sagnaflokks
sög-una um Knút fundna, sem Steenstrup] hefir lika minzt á
(Norm. II. 96—97), en hann heimfærir håna til Gudrödar
konungs á Nordimbralandi (880—894) og þad svo
algjör-lega, ad hann kallar Gudröd hiklaust "Knút fundna", rett
eins og fullsannad væri, ad alt væri sami madrinn. En þad
liggja sjálfsagt fleiri rætr ad sögu þessari, og þarf als eigi
ad binda håna vid einn mann, enda virdist þad ekki
lik-legt, ad sagan sé eingöngti sprottin af því, ad Gudrödr var
leystr úr þrældómi og gjördr ad konungi, því ad eitt
adal-atridi sögunnar er einmitt i¾wfc-nafnid og uppruni þess, en
Steenstrup tekr þad sjálfr fram, ad Knúts-nafnid sé eldra
en æfi Gudrödar, og þótt hann vilji halda því fram, ad
Gudrödr muni hafa heitid Knútr ödru nafni, þá færir hann
ekki næg rök til þess, enda kvedr hann á einum stad ekki
frekara ad ordi en svo, ad þad sé vel mögulegt ("höjst
mu-ligt"), ad hinn kristni Gudrödr konungr hafi lika borid heidna
nafnid Knútr. Ensk sagnarit kalla konung þenna ekki
ann-ad en Gudröd (Guthredus, Ann. Lind. 881) og telja hann
son Hörda-Knúts (Simeon frá Durham, Mon. hist. Brit. I.
683. n.b), svo ad þad er ólíklegt, ad hann hafi sjálfr heitid
Knútr, því ad þad er alt annad, ad ýmsir kristnir
höfd-ingjar hafa stundum haft eitthvert dyrdlings-nafn fyrir
skirnarheiti, jafnframt hinu þjódlega heiti sínu, eins og
Steenstrup telr dæmi til, en Gudrödr er ekki fremr kristid nafn
en Knútr, og sami madr mun varla hafa nefnzt þeim
nöfn-um til 8kiptis. Rögnvaldr jarl kali i Orkneyjum († 1158)
fekk ad visu Rögnvalds-nafnid med jarlstigninni, og var

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0175.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free