- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
179

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Lota Knut = Knutr fundni (Jón Jónsson

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jonsson: Lota Knut — Knútr fundní. 179

J>essi skýring á nafn-aukanum "loda-" kemr vel heim
vid þad, ad munnmælin um uppruna Knúts-nafnsins eru tengd
vid klædabúnad, því ad Loda-Knútr virdist hafa verid hinn
fyrsti madr med því nafni, sem Danir höfdu sögur af, og
hafi hann fengid kenningarnafn sitt af óvanalegum búnadi,
var vid því buid, ad ýmsar èögusagnir myndudust út af
hinu fágæta nafni bans. í Jómsvíkinga sögu þeirri, er
Arn-grímr Jonsson hefir snarad á latneska tungu, og talin er
elzta medferd sögunnar (Storm: Ark. I. 235—248), er svo
ad ordi komizt um Knut fundna: "puer purpur a involutus,
et caput serico, cui annulus aureus in fronte insertus erat",
og í Fms. XL 2. stendr, ad fundna barnid hafi verid "vafit
í guffvtfjarpelli, ok knýtt silkidregli um höfud barninu".
Liggr næst ad halda, ad þessi lýsing á búningnum stafi af
því, ad Knútr var kendr vid loða = gudvefjarskikkju. —
Sveinn Akason lætr Knút fá nafn sitt af búningi módur
sinnar, þar sem íslendingar nefna til búning hans sjálfs, og
gefr þad grün um, ad nafn módurinnar hafi lika átt eitthvad
skylt vid klædabúnad, en Sveinn þekkir eigi nafn hennar
eda getr þess eigi. Nú er þad allmerkilegt, ad módir Knúts
og kona Sigurdar Ragnarssonar er nefnd Blæja (Fms. I.
114—115) af íslendingum (sem annars ber saman vid Svein
um þad, ad fadir hennar hafi fallid fyrir Sigurdi1)). Blæja
heyrdi til kvennbúningi, og knýttu konur henni stundum um

*) Sveinn lætr Sigurd fella Danakonung og eignast dóttur hans. og
kemr þact ad nokkru leyti heim vid Saxa, sem segir frå falli tveggja
kon-unga Dana fyrir Ragnarssonum (p. 463) og lætr módur Knuts vera af kyni
þeirra konunga, er deildu um riki i Danmörku vid œttmenn Ragnars (466).
en Islendingar gjöra håna ad dóttur Ellu konungs i Englandi, er
Lodbrók-arsynir feldu 867, og mun sú sögn vera yngri, enda kernst hún eigi heim
vid timatal, þvi ad GudrÖdr sonr Hörda-Knúts (sonarsonar Loda-Knúts?)
er varla fæddr seinna en um 860—870. Mikil likindi eru til þess, ad sá
Knútr konungr ("Cnut rex", Norm. II. 98), sem nefndr er á enskum
pen-ingum frá lokum 9. aldar, sé sami madr og Hörda-Knútr; styrkist þad
einkum af því, ad Knutr riki lætr son sinn skilgetinn, sem erfa átti
Eng-land (og Danmörk), heita Hörda-Knút.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0187.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free