- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
181

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Lota Knut = Knutr fundni (Jón Jónsson

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

Jón Jonsson: Lota Knut — Knútr fundni. 181

lands eptir midja öldina, med því ad þeir eru taldir i dönskum
konungatölum eptirmenn Löda-Knuts: Frödi frtski ("victor
Angliæ" Brev. hist. SRD. 16.) og Gormr enski (870—890 *))
og Gudrödr konungr á Nordimbralandi (880—94) er
kall-adr sonr Hðrda-Knúts í enskum sagnaritum.

1) Brev. hist. hefir rödina: Loda-Knútr, Sveinn langfótr, Fródi "er
vann England", Gormr enski, og koma hér fram ættnöfn Knýtlinga hjá
fyrirrennurum Gorms rika, og Froäi ad auki. £ad nafn var frœgt i
forn-eskju medal Dana, en á 9—10. öld kemr þad optar fram hjá Nordmönnum
austanfjalls (sjá Hkr. 49, 63, 74—75. bis., H. hårf. 1, 21, 35. k., Ldn. I. 9.
V. 8; Korm. 1. k.; Eg.a 57. k.), og finst annars eigi i ætt Knýtlinga. Timans
vegna getr þessi Fródi verid sami madr og Fródi,bródir j>orgils konungs å
Irlandi (838—45). £ótt Hkr. (74. bis.) gjöri f>á ranglega ad sonum Haralds
hárfagra, og Fróda sé eigi getid i irskum ritum, þá må þad vel rett vera,
ad hann hafi farid i vestrviking og unnid sér þar eitthvad til frægdar (t. d.
fengid vald yfir Skardaborg, sem sagt er ad vikingar af ætt j>orgils hafi
reist, Safn til sögu ísl. I. 373), og er hugsanlegt, ad honum hafi verid
skotid inn i danska konungatalid sökum þess, ad hann hafi verid nátengdr
nidjum Loda-Knuts (t. d. fóstbródir eda félagi Sveins langfóts eda
fóstr-fadir sona hans: Hörda-Knuts og Gorms enska? sbr. Fas. I. 358, Hauksb.
466 og Anon. Eosk.). Hamsfort, sem H. Möller (V. S. F. 1893, 245. bis.)
hy ggr ad haft hafi fleiri förnar heimildir, en vér höfum nú, telr bædi (SRD.
I. 37) Fróda og Svein sonu wlodna"-Knuts og lœtr þá taka (alt) Danaveldi,
sem eflaust er réttara ad eigna Hörda-Knuti (og Gormi "rika" syni hans),
þvi ad hinir manu i rauninni aldrei hafa rádid riki i Danmörku, heldr verid
teknir i röd Danakonunga sem forfedr og frumherjar þeirrar œttar, er
stadfestist i völdum yfir öllu Danaveldi å 10. öldinni.

Stafafelli 1. ág. 1896.

Jón Jónsson.

*



<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0189.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free