- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
242

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Svartur á Hofstöðum (Jón Þorkelsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

242

Jón Þorkelsson: Svartur á Hofstödum.

á fslandi um längan aldur, og er ekkert ólíklegt í því, ad
Einar fóstri hafi ort Skaufhalabálk, sem nú sé týndur, og
Svartur annan, þann sem nu er til. Ekki er þad heldur
ósennilegt, ad Svartur hafi þekt balk Einars, og hafi upp úr
honum tekid ordin fyrstu af sidustu visunni og sett i balk
sinn, þótt ekki hafi hann feingid þar fleira léd, því ad eingin
eru þad einsdæmi, ad skald hafi farid svo ad, bædi fyrr og
sidar, ad taka upp ýms ord og setningar eldri skalda. Og
fyrir þad er sizt ad synja, ad Skaufhálabálkur Einars hafi
verid til á 17. öld um daga Björns á Skardsá, þótt nú sé
hann glatadur. Nú þekkja menn auk Skaufhalabálks Svarts
annan til heilan og bröt af þeim þridja, en bádir eru þeir
yngri en bálkur Svarts. Bálkur sa, sem brotid eitt er nu
til af, hefir verid ortur á 17. öld, og hinn, sem er til heill,
virdist ekki vera mikid yngri. Er hann á kvædabók, sem
eg á, og ritud er 1864 á Snæfellsnesi, og bálkurinn ætla
eg sé þar skrifadur upp eptir kerlingu undir Jökli, sem þá
var fjörgömul.

Bvriar hann svo:

Þad mun dauflegt þykja,
þegar daga styttir,
ad menn skuli leingi
í myrkri þegja,

því vil eg bjóda
bálk-korn kvedid
þeim, er hlýda vill
og þöffn hata(r) alla.

Af nidurlagserindi kvædisins sést þad tvent, ad
höfund-urinn heitir Jon og ad hann hefir þekt annan
Skaufhala-bálk eldri:

Bangad hefir sa
balk ad nýju
vatna sul,lur = i
oer visir Asa, =?= ó

þungt þýjar böl; = n
þar af máttu råda.
Læt eg utklöppud
ljódin um skolla.

Af visu eptir Pál lögmann Vidalin (d. 1727) sýnist og
mega råda þad, ad hann hafi þekt tvenna Skaufhalabálkana,
Skaufhalabálk hinn stora og Skaufhalabálk hinn
minna:

Leti Sigurdar lítid dvín,
lagin er hann á ora;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0250.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free