- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
243

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Svartur á Hofstöðum (Jón Þorkelsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Þorkelsson: Svartur á Hofstödum.

243

hann ma skrifa og skaminast sin
Skaufhalabálk hinn stora ’).

Til er og enn kvædi, sem heitir Skaufhalafikja, ort

nálægt 1680 af Jóni Eggertssyni, en undir ödrum bragar-

hætti en Skaufhalabálkarnir. En Skaufhalabálks finst fyrst

getid í ritum, þad menn vita, i Flateyjarrimu séra Magn-

úsar Olafssonar i Laufási, sem ort er 1628, og er hann þar

talinn med fornum kvædum, og hafdur ad kvöldskemtan:

Skrædur fornar ur skjódu tóku

skrifendur spjalda

myglubornar; mart af klóku

mundu halda.
Rit Haugbua, ratnmvillinga

rúnud frædi,

sögdust trua ad sveit kirfinga

sörkvid nædi.
Bjarkamál sem Skaufhalaskra

og skemtan Bósa,

vidris prjál og Völuspá

þeir voru ad glosa.
Háttalykli og hildar fluinsi

i höllu Bua,

Hårs af stikli steypti Tumsi

og strauk þá hniia a).

Um Svart á Hofstödum hefi eg nú sidan 1888 ordid
töluvert fródari en eg var þá, og rekur ad því, ad ekki sé
þad sami madur og Svartur Jorleifsson á Reykholum, sem
dó 1392, heldur annar yngri Svartur, er uppi var á dögum
Björns rika Jborleifssonar á Skardi (d. 1467) og Olöfar
Lopts-dóttur (d. 1479) og var skáld Olöfar og átti heima i grend
vid Reykhóla, á Bæ í Króksfirdi, en átti sjálfur ad eign
Hofstadi i |>orskafirdi. Hefir Hannes ritstjóri
Jorsteins-son i Reykjavik, fródleiksmadur mikill, fundid rit eitt
i Landsbókasafninu i Reykjavik (safn J. Sig. 609. 4:to,
komid úr safni Jons Arnasonar) eptir Jon Gudmundsson
lærda (f. 1574, d. c. 1651 eda si dar), sem kallast "Um

’) Visnakver PÅls lögmanns Vidalins. Khöfn 1897 bis. 86.
¾) KvæSabók skr. c. 1760, sem eg á,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0251.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free