- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
259

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Liserus. — Beów (Jón Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jonsson: Liserus. — Beów. 259

Blakki, en Bjarr Kerti" og virdist þar vera talinn medal
kappa þeirra, er "til iss ridu". Annars þekkjum vér engar
sögúr um Bjar (Bíar), en allar likur eru til þess, ad hann
heyri til godsögnum. Hann er talinn hinn sam i og Beaw,
sem fornenskir frædimenn hafa sett i nánasta samband vid
Heremód (Hermód) Sceldwa (Skjöld) og Geat (Gaut), en um
Geat segir Florentius af Worcester, ad heidingjar hafi tignad
hann sem gud (rquem Gætam jamdudum Pagani pro Deo
venerantur" Mon. hist. Brit. I. 550), og sézt af því, ad allir
þessir ættfedr muni upphaflega hafa verid godkynjadar verur.
J>ad má nú gjöra rád fyrir, ad eins og Beaw kemr aptr
fram i hetjusögum Engilsaxa med Beowulfsnafni, eins komi
Bjarr fram i hetjusögum Nordrlanda med nokkud breyttu
nafni. Nú er þad alkunnugt, ad i tungu vorri eru dregin
af mörgum karlamanna-nöfnum gælunöfn med endingunum
-¾i og -si, svo sem Sveinki (Fms. VII. 16—27., G. fidr.)
og Sveinsi af Sveinn *), Húnki (O. Nielsen: Olddanske
Per-sonnavno, 48. bis.) af Húnn, Elfsi (Yngl. 24. k.) af Alfr (sbr.
Aki, fþ. Enihho = Anniko, af ái, fþ. ano; Bersi af stofninum
ber- i bera, sbr. þ. Bär). Samkvæmt þessu er Bjarki rett
myndad gælunafn af "Bjarr", enda virdist mikill skyldleiki
milli sagnanna um Bodvar bjarka (o: bödvar-Bjarka, sem
S. Bugge telr upphaflegra) og Beowulf, eins og Grundtvig
hefir ádr tekid fram. Bádir eru þeir (Bjarki og Beowulf)
hollvinir og beztu lidsmenn konunga sinna, þeir vinna bádir
óvættir, sem sækja ad borg Danakonungs (Hrólfs kråka "eda
Hróars) og þeir veita bádir Adilsi Sviakonungi lid gegn Ala
(upplenzka). fetta sidasta atridi er sannsögulegt, enda er

*) I alþýctumáli á Islandi er þessu nafni ýmist snúið í "Sveinki" eáa
"Sveinsi", af Einarr er dregid gælunafnict "Einsi", af Brynjólfr "Brynki"
o. s. frv. "Valki" i rununum å Eöksteini (sbr. S. Bugge i Ant. Tidskr. f.
Sv. 5. 1. 64.) getr verid gælunafn dregid af Valdarr (sbr. "Valdarr (red)
Dönum" Gkv. II. 19. Fas.1 I. 490), og "Falka" i Ser. I. Eun. ("Falta" i Gmld.
Krön. I. 20—21) samskonar kvenlegt gælunafn (= Volka, af Valdey eda
Valdis? sbr. Wealhþeow í Beow.).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0267.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free