- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
378

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Á við og dreif (Janus Jónsson) - Smáathugasemdir vid fornan kvedskap

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

1

378 Janus Jonsson: A vid og dreif.

sem Lex. poet. tekur til samanburdar, er nokkud annars

edlis. Mjer virdist ljóst, ad vísuhelming þenna eigi ad

rita svo:

Sjá knáttu par sidan
siäfornir — glym járna
þótti þcim at efla
pörf — Véseta arfa.

J>. e.: Siäfornir knáttu sidan sjá par Véseta arfa; peim
pótti pörf at efla járna-glym. arfa er þol. fleirt., og Véseta
arfar eru þeir Búi og Sigurdr, Vésetasynir. — J>á hefur
skáldid í þessari visu talid fjóra af þessum fimm
höfd-ingjum; hinn fimm ta, Vagn Akason, telur hann i næstu visu.
Sidan telur hann þá alla i 8. visunni.

Jómsv. dr. 7.1". Geta skal hins, hverr hvatra o. sv. frv.
Hjer er skothending {Get — hvat\ en á ad vera
hendinga-laust. Verid getur, ad rjett væri ad lesa hoskra i stad
hvatra.

Jómsv. dr. 2i.5,~8, tekur Sv. Eg. svo saman (Fms. XII.
244): Ok fimm ýtar um váru á móti einum viking: (menn)
kveäa pat; (pat) vara eigi arla raun á pvi. En i Lex.
poet. 20a segir hann, ad hjer eigi i stad arla ad lesa aukit,
og svo les Carl af Petersens í útgáfu sinni, og segir, ad i
handr. standi avk", og sje þó ordid skaddad ad nedan.
J>águf. viking (i stad vtkingi) er tæplega rjett (F. J.: Krit.
Stud. bis. 24.). Ef til vill, mætti taka svo upp: vikingum
váru fimm á móti einum, og fæ jeg eigi betur sjed, en ad
svo mætti ad ordi komast. En hins vegar tel jeg liklegt,
ad vikingum eigi ad vera vikinga ¾), og taka svo saman: á
móti einum vikinga váru fimm; ytar kveäa pat eigi aukit;
raun vara at pvi. vikinga er eignarf. fleirt. einum vikinga
= einum af vikingum. raun vara at pvi = því fór svo, ad
Jómsvíkingar bidu ósigur.

Jómsv. dr. 23.2". sóknstranga vel gänga.

*) Hvi eigi vikingi? F. J.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0386.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free